Previous Page  56 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 56 / 161 Next Page
Page Background

Sýnidæmi 2

Flatarmál ferningsins sem er

út frá annarri skammhliðinni:

(49 – 9) cm

2

= 40 cm

2

Þegar við þekkjum flatarmál ferningsins

getum við fundið hliðarlengdina með því

að finna ferningsrótina af flatarmálinu:

40 ≈ 6,3

Skammhliðin er um það bil 6,3 cm á lengd.

Í rétthyrndum þríhyrningi er langhliðin 7 cm og önnur skammhliðin er 3 cm.

Hve löng er hin skammhliðin?

Tillaga að lausn 1

Við teiknum þríhyrninginn

og notum ferninga

aðferðina.

Við teiknum hjálparmynd

og skráum málin sem

eru þekkt. Því næst

reiknum við flatarmál

ferninganna út

frá þekktu hliðunum.

Tillaga að lausn 2

Við leysum dæmin með jöfnu: langhlið

2

= skammhlið

1

2

+ skammhlið

2

2

7

2

=

s

2

+ 3

2

7

2

− 3

2

=

s

2

s

2

= 49 − 9

s

2

= 40

s

= 40

s

≈ 6,3

Skammhliðin eru um það bil 6,3 cm á lengd.

2.2

Finndu lengd þriðju hliðarinnar í þríhyrningunum.

a

b

c

2.3

Notaðu reglustiku og mældu lengd og breidd skólaborðsins þíns.

Reiknaðu lengd hornalínunnar. Athugaðu hvort svar þitt er rétt

með því að mæla hornalínuna á borðinu.

9 cm

49 cm

3 cm

7 cm

8 cm

5 cm

13 cm

12 cm

4 cm

6 cm