Previous Page  51 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 51 / 161 Next Page
Page Background

skammhlið

langhlið

Pýþagórasarregla

einslögun

hlutfall

mælikvarði

fjarvídd

hvarfpunktur

A-snið

gullinsnið

Stærðfræðiorð

„Verð ég að klifra upp

í fánastöngina til að

mæla hvað hún er há?“

spyr Óskar á meðan

hann klórar sér í

höfðinu með metra-

kvarðanum.

Hann fær svarið:

„Að minnsta kosti ekki

á meðan sólin skín og

metrakvarðinn og

fánastöngin kasta

skugga!“

Hver getur verið

skýringin á þessu svari?

?

Í kaflanum verða skoðuð helstu

rúmfræðilegu fyrirbrigði og útreikningar

sem eru notuð í tæknigreinum,

arkitektúr, landafræði og listum.