Rúmfræði og hönnun
Erlenda orðið yfir rúmfræði er „geometri“. Ef það er þýtt beint
merkir orðið „jarðmæling“. Í upphafi var það einmitt tilgangur
„geometri“, að mæla og reikna út fjarlægðir og horn í tengslum við
landslag og byggingarverkefni. Íslenska orðið „rúmfræði” merkir
einmitt fræðin sem fjalla um rúm eða rými hluta og umhverfis.
2