Kafli 1 • Persónuleg fjármál
43
1.84
Ísak fluttist í heimavistarskóla þegar hann fór í
framhaldsskóla. Hann setti upp fjárhagsáætlun í einn mánuð.
Hann skráði peninga sem hann fékk og það sem hann notaði
peningana í fyrsta mánuðinn.
Gerðu bókhald fyrir þennan fyrsta mánuð og finndu
hvort bókhald Ísaks var nákvæmt.
1.85
Nonni fór með ömmu til Bjössa bakara. Þau keyptu vörur fyrir 3500 kr.
Þau ákváðu að nýta sér tilboð Bjössa bakara og borða á staðnum.
Hvað borguðu Nonni og amma samtals fyrir vörurnar?
1.86
Bíómiðar og aðgangsmiðar á dansleik bera 24% virðisaukaskatt.
a
Aðgangsmiði fyrir Gunnu á dansleik kostaði 3000 kr.
Hvað kostaði miðinn án vsk.?
b
Bíómiði kostaði 1200 kr. með vsk. fyrir fullorðinn
og 700 kr. fyrir barn.
Jón og Gunna fóru á bíó með börnin sín tvö einn
sunnudaginn. Hvað kostuðu miðarnir án vsk.?
1.87
Ísleifur fór í skemmtigarð eitt sumarið í Reykjavík.
a
Við innganginn stóð: Verð 3690 kr., þar af vsk. 714 kr.
Hve mörg prósent var virðisaukaskatturinn?
b
Í skemmtigarðinum keypti Ísleifur gos á 300 kr.
Hvað stóð á kvittuninni að vsk. væri margar krónur?
c
Ísleifur keypti minjagrip á 1350 kr.
Hver var virðisaukaskatturinn í krónum?
Netið og sími
12
Tómstundir
13
Föt, skór
10
Tekjur
Fjárhagsáætlun
1
Styrkur
2
146 000
kr.
Ferðastyrkur
3
10 000
kr.
Aukavinna
4
40 000
kr.
Alls
5
196 000
kr.
Útgjöld
6
Heimavist
7
100 000
kr.
Matur
8
40 000
kr.
Ferðir
9
10 000
kr.
16 000
kr.
Líkamsrækt
11
8000
kr.
A
B
6000
kr.
4000
kr.
Snyrtivörur
14
4000
kr.
8000
kr.
196 000
kr.
Annað
15
Alls
16
TI LBOÐ
Enginn vsk. ef
þú borðar á
staðnum!