Previous Page  41 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 41 / 161 Next Page
Page Background

Kafli 1 • Persónuleg fjármál

39

Þú átt að geta

Dæmi

Tillögur að lausnum

gert greinargott

bókhald í töflureikni

Helga skoðaði fjárhag sinn í

síðustu viku. Þann 14. sept.

átti hún 26 860 kr. í bankanum,

15. sept. borgaði hún fyrir

kaffihúsaveitingar 1580 kr.,

þann 16. sept. fékk hún 4000

kr. í vasapeninga. Hún keypti

heyrnartól þann 17. sept. sem

kostuðu 10 580 kr. og þann 18.

sept. keypti hún mat fyrir 2900

kr. Hún passaði barn 19. sept. og

fékk 5000 kr. fyrir það og þann

20. sept. keypti hún minniskubb

fyrir 5960 kr.

Gerðu greinargott bókhald yfir

tekjur og gjöld Helgu í umræddri

viku.

útskýrt útreikninga

og gert grein fyrir

fjárhagsáætlun og

bókhaldi

Gerðu grein fyrir fjárhagsáætlun

Rósu á blaðsíðunni á undan.

Rósa notaði töflureikni til að gera

fjárhagsáætlun fyrir næstu viku.

Áætlunin sýnir hve mikla peninga hún

hafði hugsað sér að vinna sér inn og nota

í næstu viku. Hún vissi að vasapeningar,

laugardagsvinnan og að gæta hundsins myndi

samtals nema um það bil 15 000 kr.

Í vikunni á eftir þurfti hún að kaupa

strætómiða. Hún ætlaði í bíó og á tónleika og

þar að auki notaði hún venjulega einhverja

peninga til að hlaða niður tónlist, kaupa mat

og drykki og eitt blað fyrir helgina. Þess vegna

gerði hún ráð fyrir að gjöldin yrðu um það bil

15 000 kr.

reiknað út vexti af

inneign

Hve mikið færðu í vexti ef þú átt

246 000 kr. í banka og ársvextir

eru 4,5% miðað við

a

eitt ár

b

tíu mánuði

c

175 daga

a

246 000 kr. ∙ 0,045 = 11 070 kr.

Ég fæ 11 070 kr. í vexti eftir eitt ár.

b

246 000 kr. ∙ 0,045 ∙

​ 

10

___ 

12

= 9225 kr.

Ég fæ 9225 kr. í vexti eftir tíu mánuði.

c

246 000 kr. ∙ 0,045 ∙

​ 

175

____ 

360

= 5381 kr.

Ég fæ 5381 kr. í vexti eftir 175 daga.

Dags

1

14. sept.

2

15. sept.

3

16. sept.

4

17. sept.

5

18. sept.

6

19. sept.

7

20. sept.

8

9

10

A

Texti

Gjöld

Tekjur

Inneign 14.09

Kaffi

Vasapen.

Heyrnartól

Matur

Passa barn

Minniskubbur

Inneign 21.09

B

26 860 kr.

4 000 kr.

5 000 kr.

35 860 kr.

14 840 kr.

D

1 580 kr.

10 580 kr.

2 900 kr.

5 960 kr.

21 020 kr.

C

Samtals