Skali 3A
38
Í stuttu máli
Þú átt að geta
Dæmi
Tillögur að lausnum
reiknað út laun og
skatt
Jakob hafði 330 000 kr. í
brúttólaun á mánuði. Iðgjald
í lífeyrissjóð var 4%, hann
borgaði 37,13% í skatt.
Stéttarfélagsgjaldið var 1,5%.
Hvað fékk Jakob útborgað á
mánuði?
Brúttólaun
– iðgjald í lífeyrissjóð
= skattstofn
330 000 kr.
– 330 000 kr. ∙ 0,04 = – 13 200 kr.
= skattstofn
316 800 kr.
Skattstofn
– skattur
+ persónuafsláttur
= laun eftir skatt
– stéttarfélagsgjöld
= nettólaun
316 800 kr.
– 316 800 kr. ∙ 0,3713 = – 117 628 kr.
+ persónuafsláttur
+51 920 kr.
= laun eftir skatt
251 092 kr.
– 0,015 · 330 000
= – 4950 kr.
246 142 kr.
Jakob fær 246 142 kr. útborgað á mánuði.
notað töflureikni
til að gera
skilmerkilega
fjárhagsáætlun
Rósa gerði áætlun um fjárhag
sinn fyrir næstu viku. Hún vinnur
sér inn 4000 kr. á viku, er
með 8000 kr. í laun fyrir
laugardagsvinnuna og 3000 kr.
fyrir að gæta hunds Más frænda.
Hún gerir ráð fyrir að hún muni
nota 2600 kr. í bíóferðir, 2000 kr.
í strætó, 4000 kr. í mat og drykki,
1000 kr. til að kaupa blað,
1400 kr. í tónlist og 4000 kr.
á tónleika.
Notaðu töflureikni til að gera
fjárhagsáætlun Rósu fyrir
næstu viku.
Fjárhagsáætlun Rósu
1
2
Texti
Tekjur
3
Vasapeningar
4
4 000 kr.
Passa hund
5
3 000 kr.
Laugardagsvinna
6
8 000 kr.
Samtals tekjur
7
15 000 kr.
8
Texti
Gjöld
9
Bíó 10
2 600 kr.
Strætó
11
2 000 kr.
Matur og drykkur
12
4 000 kr.
Blað
13
1 000 kr.
Tónlist
14
1 400 kr.
Tónleikar
15
4 000 kr.
Samtals gjöld
16
15 000 kr.
A
B