Previous Page  42 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 42 / 161 Next Page
Page Background

Skali 3A

40

Þú átt að geta

Dæmi

Tillögur að lausnum

reiknað út fjölda

vaxtadaga

Hve margir vaxtadagar eru frá

inngreiðsludeginum 21. janúar

2015 til úttektardagsins

30. nóvember 2015?

Í janúar (frá 21. jan.)

9 dagar

Frá 1. febrúar til 1. nóvember eru

9 mánuðir, það eru 9 · 30 dagar = 270 dagar

Frá 1. nóv. – 30 nóv.

29 dagar

Alls vaxtadagar = 308 dagar

Það eru samtals 308 vaxtadagar frá

inngreiðsludeginum 21. janúar til

30. nóv. þegar inneignin er tekin út.

reiknað með

vaxtavöxtum

Hanna setti 120 000 kr. á

bankareikning sem bar 2%

ársvexti. Hve háa upphæð gat

hún tekið út eftir fjögur ár?

H

4

= 120 000 kr. · ​

( 

1+ ​ 

2

____

100

 ​ 

)

4

= 129 892 kr.

H

4

= 120 000 kr. · (1,02)

4

= 129 892 kr.

Hanna gat tekið út 129 892 kr. eftir

fjögur ár.

reiknað út neyslu

Þór greiddi mánaðarlega 2400 kr.

fyrir farsímann, hann notaði

2900 kr. í strætó, 2600 kr. í bíó,

16 000 kr. í föt, 6000 kr. í gjafir

og 18 000 kr. í stutt ferðalög.

Þór er með persónuafslátt.

a

Hver eru útgjöld Þórs á ári?

b

Að minnsta kosti hve margar

klukkustundir á ári þarf Þór

að vinna til að eiga fyrir

útgjöldunum ef tímalaun

hans eru 3300 kr.?

a

Útgjöld Þórs eru 574 800 kr. á ári.

b

Þór þarf að vinna að minnsta kosti

í 175 klst. á ári til að eiga fyrir

mánaðarlegum útgjöldum sínum.

gert útreikninga um

notkun á kreditkorti

Pétur skuldaði 47 000 kr. á

kreditkortinu sínu. Hann borgaði

1,6% vexti á mánuði.

a

Hve mikið skuldaði Pétur eftir

9 mánuði ef hann borgaði

ekki niður skuldina?

b

Hve háir urðu þá ársvextirnir?

a

47000 kr. · 1,016

9

= 54 218 kr.

Pétur skuldaði um það bil 54 218 kr.

b

Á einu ári, það er að segja 12 mánuðum,

varð skuldin 47 000 kr. · 1,016

12

= 56 862 kr. Vextirnir voru 9 862 kr.

9862

47 000

= 0,2098 ≈ 21%

Ársvextirnir voru um það bil 21%.

Útgjöld á mánuði

1

Sími

2

2 400 kr.

Strætó

3

2 900 kr.

Bíó 4

2 600 kr.

Föt

5

16 000 kr.

Gjafir

6

6 000 kr.

Ferðalok

7

18 000 kr.

Samtals

8

47 900 kr.

9

Mánuðir

Útgjöld á ári

10

12

11

574 800 kr.

12

Tímalaun

13

3 300 kr.

14

Fjöldi vinnustunda

174,2

A

B

Útgjöld á mánuði

Texti

Texti

1

Sími

2 400

2

Strætó

2 900

3

Bíó

2 600

4

Föt

16 000

5

Gjafir

6 000

6

Ferðalok

18 000

7

Samtals

=SUM(B2:B7)

8

9

Mánuðir

Útgjöld á ári

10

12

=A11*B8

11

12

Tímalaun

3 300

13

14

Fjöldi vinnustunda =B11/B12

A

B