Previous Page  44 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 44 / 161 Next Page
Page Background

Skali 3A

42

Bættu þig!

Laun, fjárhagsáætlun og bókhald

1.81

Leystu þetta verkefni með töflureikni.

Smíðaverkstæðið Völundur þarf að gera launabókhald fyrir

janúar 2016 fyrir smiðina sína fimm. Allir smiðirnir greiða skatt

samkvæmt skattþrepum að frádregnum persónuafslætti.

a

Gerðu launabókhald fyrirtækisins fyrir janúar 2016.

b

Hve mikið fékk hver smiður útborgað að meðaltali á mánuði?

c

Breyttu skattprósentunni í eitt skattþrep sem er 36%. Hver urðu þá

meðallaunin eftir skatt hjá smiðunum fimm?

1.82

Tómas þurfti að greiða 3000 kr. á mánuði í kostnað vegna farsímans,

hann notaði 2500 kr. í strætó, 2500 kr. í bíó, 10 000 kr. í fatakaup,

4000 kr. í gjafir og 30 000 kr. í mat.

Hve mörg kvöld þarf hann að vinna til að eiga nóg fyrir útgjöldunum ef

hann vinnur í fjórar klukkustundir á kvöldi og fær í laun 2600 kr. á klst.?

1.83

Notaðu reiknivél fyrir neysluviðmið sem finna má á heimasíðu

velferðarráðuneytisins og kannaðu hver er framfærslukostnaður stelpu

og stráks á aldrinum 14–17 ára miðað við skynsamlega og eðlilega neyslu.

Notaðu töflureikni og finndu mismun á kostnaði stelpu og stráks á sama

aldri 14–17 ára. Reiknaðu með mat og drykk, fötum og skóm, heilsuvörum,

hreinlætisvörum, tómstundum og ferðakostnaði.

1

2

Skattur

3

4

Smiður

5

Þuríður

6

Björn

7

Roy

8

Michel

9

10

11

A

37,13% og 38,35%

Fjöldi klst.

112

120

150

160

Jón

Samtals

B

Mánaðarlaun

fyrir skatt

392 000 kr.

D

Tímalaun

3500 kr.

3750 kr.

4000 kr.

4500 kr.

4500 kr.

105

647

C

Mánaðarlaun

eftir skatt

297 688 kr.

F

Útreiknaður

skattur

94 312 kr.

E

Launabókhald Smíðaverkstæðisins Völundar fyrir janúar 2016

Mundu eftir

skattþrepunum og

persónuafslætti.