Previous Page  36 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 36 / 161 Next Page
Page Background

Sýnidæmi 15

Skali 3A

34

Emil og Inga tóku

lán með jöfnum afborgunum

að fjárhæð 800 000 kr. sem

greiða átti niður á fimm árum. Vextir voru 4% á ári og afborganir einu sinni

á ári. Notaðu töflureikni og finndu hve mikið þau þurftu að borga í heild.

Tillaga að lausn

Í heild þurftu Emil og Inga að greiða 896 000 kr.

1.70

Hanna tók

lán með jöfnum afborgunum

að fjárhæð 1 000 000 kr.

Hún átti að endurgreiða lánið á tíu árum með árlegum afborgunum.

Ársvextir voru 7%.

a

Notaðu töflureikni og gerðu greiðsluyfirlit eins og í sýnidæmi 15.

b

Finndu heildarsummuna sem Hanna þurfti að greiða vegna lánsins.

1.71

Óli og Kata tóku lán með jöfnum afborgunum að fjárhæð 20 000 000 kr.

Þau áttu að endurgreiða lánið á 20 árum með árlegum afborgunum.

Ársvextir voru 3,5%.

Hve mikið spöruðu þau sér á því að fá lánið í öðrum banka þar sem

ársvextir voru 3,3%.

Lánsupphæð

1

Vextir

2

4%

800 000

Fjöldi ára

3

5

Afborgun

4

160 000

5

Ár

Eftirstöðvar

6

1

7

800 000 kr.

2

8

640 000 kr.

3

9

480 000 kr.

4

10

320 000 kr.

5

11

160 000 kr.

Samtals

12

A

B

Vextir

32 000 kr.

25 600 kr.

19 200 kr.

12 800 kr.

6 400 kr.

96 000 kr.

C

Árleg afborgun

160 000 kr.

160 000 kr.

160 000 kr.

160 000 kr.

160 000 kr.

800 000 kr.

D

Greiðsluupphæð

192 000 kr.

185 600 kr.

179 200 kr.

172 800 kr.

166 400 kr.

896 000 kr.

E

borguð er

Lánsupphæð

1

Vextir

2

0,04

800 000

Fjöldi ára

3

5

Afborgun

4

=B1/B3

5

Ár

Eftirstöðvar

6

1

=B1

7

2

=B1-B$4

8

3

=B8-B$4

9

4

=B9-B$4

10

5

=B10-B$4

11

Samtals

12

A

B

Vextir

=B7*$B$2

=B8*$B$2

=B9*$B$2

=B10*$B$2

=B11*$B$2

=SUM(C7:C11)

C

Árleg afborgun

=$B$4

=$B$4

=$B$4

=$B$4

=$B$4

=SUM(D7:D11)

D

Greiðsluupphæð

=C7+D7

=C8+D8

=C9+D9

=C10+D10

=C11+D11

=SUM(E7:E11)

E