Previous Page  34 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 34 / 161 Next Page
Page Background

Sýnidæmi 14

Skali 3A

32

Lán

Lág neytendalán  Yfirdráttarlán

Sumir bankar lána peninga án þess að hafa veð í fasteign eða einhverju öðru.

Ein tegund þessara lána er svokallað

yfirdráttarlán

. Þeir sem orðnir eru 18 ára

og hafa debetkort geta fengið slíkt lán. Hins vegar þurfa lántakendur að geta sýnt

fram á reglulega innborgun á bankareikning sinn. Þegar slíkt lán er tekið þarf

lántakandi að leggja fram ósk um lánstíma. Lánstími getur verið allt að eitt ár.

Þeir sem eru með kreditkort geta í sumum tilvikum óskað eftir greiðslufresti

á skuldinni sem hvílir á kortinu.

Fyrir mörgum árum tók Hanna yfirdráttarlán til að kaupa tónlistargræjur.

Hún fékk 100 000 króna lán og samdi um að greiða lánið eftir eitt ár.

Vextir af láninu voru 1,1% á mánuði. Þar að auki þurfti hún að borga

1950 kr. í lántökugjald þegar hún fékk lánið og 500 kr. þjónustukostnað

í hverjum mánuði.

Hve há er hlutfallstala vaxta af þessu láni?

Tillaga að lausn

Lán 1

A

100 000 kr.

B

C

D

E

Vextir á mánuði

2

1,10%

Lántökugjald

3

1950 kr.

Þjónustukostn. á mán.

4

500 kr.

Mánuður nr.

7

5

6

Lán

Vextir

Gjöld

0

8

100 000 kr.

1950 kr.

101 950 kr.

1

9

101 950 kr.

1121 kr.

500 kr.

103 571 kr.

2

10

103 570 kr.

1139 kr.

500 kr.

105 211 kr.

3

11

105 210 kr.

1157 kr.

500 kr.

106 868 kr.

4

12

106 860 kr.

1176 kr.

500 kr.

108 544 kr.

5

13

108 540 kr.

1194 kr.

500 kr.

110 238 kr.

6

14

110 230 kr.

1213 kr.

500 kr.

111 950 kr.

7

15

111 950 kr.

1231 kr.

500 kr.

113 682 kr.

8

16

113 680 kr.

1250 kr.

500 kr.

115 432 kr.

9

17

115 430 kr.

1270 kr.

500 kr.

117 202 kr.

10

18

117 200 kr.

1289 kr.

500 kr.

118 991 kr.

11

19

118 990 kr.

1309 kr.

500 kr.

120 800 kr.

12

20

120 800 kr.

1329 kr.

500 kr.

122 629 kr.

Samtals lánsfjárhæð

21

Hlutfallstala vaxta á ári

22

22,63%

=B9*$B$2

=B9+C9+D9

=(E20-B1)/B1

Hlutfallstala vaxta fyrsta árið var 22,63%.