Previous Page  28 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 28 / 161 Next Page
Page Background

Sýnidæmi 12

Skali 3A

26

Vaxtavextir

Ef þú hefur peninga í banka í mörg ár vex inneignin þín jafnóðum. Höfuðstóllinn

hækkar á hverju ári vegna þess að þú færð vexti af honum. Annað árið færðu vexti

af vöxtunum sem þú fékkst fyrra árið. Þetta kallast

vaxtavextir

.

Pétur á 50 000 kr. í banka og fær 3% vexti. Hve háa fjárhæð á Pétur í

bankanum eftir fjögur ár?

Tillaga að lausn 1

Þar eð vextir eru 3% er breytiþátturinn 1,03.

Heildarupphæðin (höfuðstóllinn) eftir 1 ár er: 50 000 kr. · 1,03 = 51 500 kr.

Heildarupphæðin eftir 2 ár er:

51 500 kr. · 1,03 = 53 045 kr.

Heildarupphæðin eftir 3 ár er:

53 045 kr. · 1,03 = 54 636 kr.

Heildarupphæðin eftir 4 ár er:

54 636 kr. · 1,03 = 56 275 kr.

Pétur á 56 275 kr. í banka eftir fjögur ár.

Tillaga að lausn 2

Við sjáum að við margföldum höfuðstólinn með breytiþættinum

1,03 fjórum sinnum.

50 000 kr. · 1,03 · 1,03 · 1,03 · 1,03 = 50 000 kr. · (1,034)

4

= 56 275 kr.

Pétur á 56 275 kr. í banka eftir fjögur ár.

Þegar þú átt höfuðstól sem hækkar um

p

prósent í

n

ár getur þú fundið

höfuðstólinn eftir

n

ár með þessari formúlu:

H

n

=

H

0

· ​

(

 1 + ​ 

p

_____

100

 ​ 

)

n

H

0

= höfuðstóllinn í upphafi,

H

n

= höfuðstóllinn eftir

n

ár,

p

= vextir í

prósentum

1.51

Jónas leggur 250 000 kr. inn í bankann á 2,8% ársvöxtum.

Hver verður höfuðstóllinn eftir fimm ár?

Vaxtavextir

eru

vextir af vöxtum

fyrra árs.

Höfuðstóll

og

vextir.