Previous Page  25 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 25 / 161 Next Page
Page Background

Sýnidæmi 8

Kafli 1 • Persónuleg fjármál

23

Þóra leggur peninga í banka 23. janúar og tekur þá út 3. júlí.

Hve marga vaxtadaga liggja peningarnir á vöxtum í bankanum?

Tillaga að lausn 1

Þóra fær hvorki vexti fyrir daginn

sem hún leggur peningana inn

né fyrir daginn sem hún tekur

peningana út. Venja er að reikna

með 30 vaxtadögum í hverjum

mánuði og 360 dögum á ári.

1.43

Finndu fjölda vaxtadaga frá

a

12. apríl til 15. ágúst sama ár.

b

13. júní til 28. desember árið eftir.

1.44

Finndu fjölda vaxtadaga:

a

Frá síðasta afmælisdegi þínum til dagsins í dag.

b

Frá aðfangadegi í fyrra til dagsins í dag.

c

Frá 10 ára afmælisdegi þínum til dagsins í dag.

d

Frá deginum, þegar þú fæddist, til dagsins í dag.

e

Frá 12.12.2008 til dagsins í dag.

f

Frá 20.04.2002 til dagsins í dag.

Mánuður

Fjöldi vaxtadaga

janúar

(30–23) = 7

febrúar

30

mars

30

apríl

30

maí

30

júní

30

júlí

2

Samtals

159