Previous Page  26 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 26 / 161 Next Page
Page Background

Sýnidæmi 9

Sýnidæmi 11

Sýnidæmi 10

Höfuðstóll

er fjárhæð sem

vextir eru

reiknaðir af.

Skali 3A

24

Þegar þú átt höfuðstólinn

H

með ársvöxtunum

p

í bankanum getur þú

fundið vextina

v

eftir

d

daga eða

m

mánuði með þessum formúlum:

v

=

​ 

H · p · d

__________ 

100

· 360

r

=

​ 

H · p · m

_________ 

100

· 12

Áróra átti 35 500 kr. í bankanum í 140 daga. Ársvextir voru 3,5%.

Hvað fékk Áróra greitt í vexti?

Tillaga að lausn 1

Formúlan fyrir vexti gefur:

​35 500 kr. · 3,5 · 140 ​

= 483 kr.

Áróra fékk 483 kr. í vexti.

Jakob átti 104 550 kr. í bankanum í sjö mánuði. Ársvextir voru 3,75%.

Hvað fékk Jakob greitt í vexti?

Tillaga að lausn 1

Formúlan fyrir vexti gefur:

​104 550 kr. · 3,75 · 7

= 2287 kr.

Jakob fær 2287 kr. í vexti.

María á afmæli 10. október. Hún fékk 24 500 kr. í afmælisgjöf og setti

peningana í bankann sama dag. Vextir á sparnaðarreikningnum voru 4,5%.

Hún tók peningana út 25. apríl árið eftir. Hve mikið gat hún tekið út úr

bankanum?

4,5% = 0,045

Tillaga að lausn 2

Margfaldað er með prósentunum,

skráðum sem tugabrot: 0,035

35 500 kr. · 0,035 · ​ 

140

_____

360

​= 483 kr.

Áróra fékk 483 kr. í vexti.

Tillaga að lausn 2

Margfaldað er með prósentunum

skráðum sem tugabrot: 0,0375

104 550 kr. · 0,0375 · ​ 

7

____ 

12

 ​= 2287 kr.

Jakob fær 2287 kr. í vexti.

100 · 360

100 · 12