Sýnidæmi 4
Sýnidæmi 5
Virðisaukaskattur
er oft kallaður
vaskur
,
skammstafað vsk.
Hann er opinbert
gjald sem lagt er á
vörur og þjónustu.
Afreikningur
vsk.
af heildarverði
19,35% vegna
24% vsk.
9,91% vegna 11% vsk.
Skali 3A
18
Virðisaukaskattur
Virðisaukaskattur
(vsk.) er gjald sem sett er á söluverð flestra vara og þjónustu.
Verslanir sem selja vörur og fyrirtæki sem bjóða fram þjónustu til einstaklinga og
fyrirtækja eiga að bæta 24% vsk. ofan á verðið. Lægri virðisaukaskattur, 11%, er
t.d. lagður á matvæli, útleigu hótel- og gistiherbergja, bækur, blöð, geisladiska,
smokka, margnota bleiur
o.fl.
Hátalari kostar 9 200 kr. án vsk. Hvað kostar hátalarinn með vsk.?
Tillaga að lausn 1
Þar eð vsk. er 24% verður verðið með vsk. 124% af upphaflega verðinu.
Til að finna 124% getum við margfaldað með 1,24:
9200 kr. · 1,24 = 11 408 kr.
Hátalarinn kostar 11 408 kr. með vsk.
Tillaga að lausn 2
9200 kr. +
9200 kr. · 24
100
= 9200 kr. + 2208 kr. = 11 408 kr.
Hátalarinn kostar 11 408 kr. með vsk.
Þú kaupir buxur á 10 800 kr. Hvað er vaskurinn hár?
Tillaga að lausn 1
Þegar finna á verðið með
vsk. er 24% bætt við. Þegar
við vitum verðið með vsk. og
eigum að finna vsk. samsvarar
það því að finna 19,35% af
vöruverðinu.
10800 · 0,1935 = 2090 kr.
Vsk. af buxnaverðinu 2090 kr.
Tillaga að lausn 2
Setja má upp jöfnu þar sem x er
verðið án vsk.
x
+
x
· 24
100
= 10 800
1,24
x
= 10 800
x
=
10 800
1,24
x
= 8710
10 800 kr. − 8710 kr. = 2090 kr.
Vsk. af buxnaverðinu 2090 kr.
Ákvæði um vsk.
Hærra þrep vsk.: 24%
Lægra þrep vsk.: 11%