Previous Page  18 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 18 / 161 Next Page
Page Background

Gjöld

• gos 250 kr.

• bíó 1100 kr.

• blöð 390 kr.

• blýantar 350 kr.

• hamborgari 690 kr.

• sólgleraugu 1290 kr.

Tekjur

• vasapeningar 2500 kr.

• fara út með hund

nágrannans 700 kr.

• skúra gólfin 800 kr.

• moka innkeyrslu

nágrannans 500 kr.

Skali 3A

16

Bókhald

Hið mikilvægasta í bókhaldi einstaklinga er að geta stjórnað tekjum og gjöldum.

Einnig skiptir miklu máli að nota dagsetningar og texta. Töflureiknir er notadrjúgt

hjálpartæki þegar þú færir bókhald um þinn eigin fjárhag.

Töflureiknirinn hér á eftir sýnir bókhald Elínar fyrir janúar 2016.

Við sjáum að inneignin

á bankareikningi Elínar

er hærri í byrjun febrúar

en hún var í janúarbyrjun.

Það þýðir að hún fékk ágóða

í janúar. Ef inneignin er

neikvæð hefur meiri peningum

verið eytt en aflað.

1.26

Adam skráði hjá sér öll útgjöld og tekjur í síðustu viku eins og lesa má

hér til hliðar. Færðu bókhald sem sýnir gjöld og tekjur Adams þessa viku.

1.27

Þóra skrifaði niður allan kostnað sinn og tekjur í júlí. Færðu bókhald

sem sýnir gjöld og tekjur og hve mikla peninga hún átti 1. ágúst.

1

1. jan.

2

7. jan.

3

10. jan.

4

12. jan.

5

18. jan.

6

19. jan.

7

23. jan.

8

28. jan.

9

10

11

A

Texti

Dagsetning

Gjöld

Tekjur

Inneign 01.01

Bíó og pitsa

Laun, helgarvinna

Farið á kaffihús

Keypt bók

Gjöf frá afa

Keypt föt

Keyptur hárblásari

Samtals í janúar

Inneign 01.02

B

27 360 kr.

37 300 kr.

3 000 kr.

67 660 kr.

44 130 kr.

D

3 250 kr.

1 120 kr.

2 980 kr.

12 390 kr.

3 790 kr.

23 530 kr.

C

Bókhald

sýnir

allar tekjur og

gjöld á ákveðnu

tímabili. Bókhald

er fært eftir að

peningarnir hafa

verið notaðir

eða þeirra aflað.

Tekjur og gjöld Þóru

Á bankareikningi: 3600 kr. (1.7.)

Vasapeningar: 2000 kr. (2.7., 9.7., 16.7., 23.7.)

Bíó: 1200 kr. (3.7.)

Nammi: 350 kr. (3.7.)

Bolur: 1290 kr. (5.7.)

Gos: 200 kr. (7.7.)

Barnagæsla: 1500 kr. (7.7.)

Hreinsa garð nágrannanna: 2500 kr. (8.7.)

Passa kött nágrannans: 1500 kr. (10.7.)

Slá grasið hjá nágranna: 1000 kr. (12.7.)

Skór: 3490 kr. (12.7.)

Jakki: 4490 kr. (15.7.)

Ávextir: 600 kr. (15.7.)

Naglalakk: 550 kr. (15.7.)

Tónleikar: 1500 kr. (18.7.)

Stílabækur: 2000 kr. (21.7.)

Í sund: 300 kr. (23.7.)

Snarl í hádeginu: 500 kr. (27.7.)

Litir: 420 kr. (30.7.)