Previous Page  16 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 16 / 161 Next Page
Page Background

Sýnidæmi 2

Sýnidæmi 3

Fjárhagsáætlun fyrir hvern mánuð

1

2

Texti

3

Námslán

4

Laun

5

Til ráðstöfunar samtals

6

7

8

9

10

11

Ferðir

12

Líkamsrækt og frítími

13

Föt/skór/snyrtivörur

14

Sparnaður

15

Gjöld samtals

Til ráðstöfunar

125 000 kr.

95 000 kr.

220 000 kr.

10 000 kr.

5 000 kr.

24 000

0

kr.

44 000 kr.

2 000 kr.

220 000 kr.

16

A

B

Matur/heimilisvörur

51 000 kr.

Húsnæðiskostnaður

84 000 kr.

Texti

Gjöld

Sími, netið, sjónvarp

Skali 3A

14

Fjárhagsáætlun

Við gerum

fjárhagsáætlun

til að gera áætlun um fjárhag okkar. Í fjárhagsáætlun

eru fyrst skráðar allar hugsanlegar tekjur, þar næst eru skráð hugsanleg gjöld.

Fjárhagsáætlun verður að vera í jafnvægi. Það merkir að summa tekna og summa

gjalda þarf að vera jafn há.

Óðinn og Hera taka þátt í skáta-

starfi. Þau koma með tillögu um

að skátarnir komi sér upp

skátabúðum. Stjórnin vill að þau

geri fjárhagsáætlun sem sýni

hvernig þau hafa hugsað sér að

fjármagna verkefnið.

Hjálpaðu Óðni og Heru að gera

fjárhagsáætlun.

Tillaga að lausn

Emilía ætlar að flytja í leigu-

húsnæði. Hún fær 125 000 kr.

á mánuði í námslán og vinnur

sér inn 95 000 kr. á mánuði í

helgarvinnu. Húsaleigan er

84 000 kr. á mánuði (rafmagn

innifalið). Hún ætlar að gera

fjárhagsáætlun sem felur í sér

eftirfarandi gjöld:

• húsnæðiskostnað

• mat og heimilisvörur

• síma/netið/sjónvarp

• ferðir

• líkamsrækt og frítíma

• fatnað/skó/snyrtivörur

• sparnað

1

2

Texti

3

Tekjur

Fjárhagsáætlun fyrir verkefnið Skátabúðir

Framlag frá sveitarfélaginu 400 000 kr.

4

Framlag frá sjóðum

160 000 kr.

5

Sjoppusala 17. júní

120 000 kr.

6

Framlag meðlima

166 000 kr.

7

Tekjur alls

846 000 kr.

8

9

Texti

10

Gjöld

Efni í tjöld

460 000 kr.

11

Grillaðstaða

36 000 kr.

12

Efni í kolla

260 000 kr.

13

Sjoppuvörur 17. júní

50 000 kr.

14

Leiðbeiningar smiðs

40 000 kr.

15

Gjöld alls

846.000 kr.

16

A

B

Fjárhagsáætlun

felur í sér tekjur og

gjöld sem gert er

ráð fyrir á ákveðnu

tímabili. Þessi

áætlun er gerð áður

en peningarnir eru

notaðir.

Hjálpaðu Emilíu að gera fjárhagsáætlun.

Tillaga að lausn

Tekjur alls

Leggjum saman

B4 til B7