Skattþrep
37,13% af 336 035 kr.
38,35% af næstu
500 955 kr.
46,25%. umfram
836 990 kr.
Skali 3A
12
1.8
Daníel fær í brúttólaun 350 000 kr. Hver eru nettólaun hans?
1.9
Ísak vinnur 125 tíma einn mánuðinn við útkeyrslu á pitsum.
Hann fær 2192 kr. á tímann.
a
Hver eru brúttólaun hans þennan mánuð?
b
Hver er skattstofn launa hans?
c
Hver eru nettólaun hans þennan mánuð?
1.10
Í nóvember vinnur Karl sér inn 440 800 kr.
Hvað fær hann útborgað fyrir nóvember?
1.11
Brúttólaun Evu eru 600 000 kr.
a
Hver er skattstofninn?
b
Hversu mikið af launum hennar fellur
í skattþrep 1 og í skattþrep 2?
c
Hver eru nettólaun hennar?
1.12
Brúttólaun Önnu voru einn mánuðinn 330 000 kr.
Hún borgar 37,13% af skattstofni í skatt. Hver voru
nettólaunin hennar þennan mánuð?
1.13
Notaðu töflureikni og finndu
nettólaun Jens og Más.
1.14
Brúttólaun Ástu voru eitt árið 6 650 000 kr. Auk þess fékk hún
1 200 000 kr. í tekjur af hlutabréfum og vaxtatekjur voru 48 000 kr.
en af hvorum tveggja skal greiða 20% í skatt.
Hvað þurfti Ásta að borga í skatt þetta ár?
Jens
Már
Brúttólaun
335 000 kr.
440 000 kr.
Iðgjald í lífeyrissjóð
4%
4%
Skattur
37,13% 37,13%
38,35%
Notaðu
sýnidæmi 1
þér til hjálpar.
Mundu eftir
iðgjaldi í
lífeyrissjóð og
stéttarfélags-
gjaldi!
Mundu
hér eftir
skattþrepunum!