Previous Page  150 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 150 / 161 Next Page
Page Background

Sýnidæmi 28

Leystu ójöfnuna 3x + 10 < 7x – 14 með reikningi.

Tillaga að lausn

3

x

+ 10 < 7

x

− 14 | −7

x

3

x

− 7

x

+ 10

<

−14 | −10

3

x

− 7

x <

−14 − 10

−4

x

< −24 | : −4

​ 

−4

____

−4 ​

x

> ​ 

−24

_____ 

−4 ​

x

>

6

3.64

Leystu ójöfnurnar með reikningi.

a

2

x

+ 1 <

x

+ 5

b

5

x

− 1 > 8

x

+ 2

c ​ 

1

___ 

2

x

− 3 ≤ ​ 

1

___ 

4 ​

x

+ 1

d

2

x

+ ​ 

1

___ 

3

​≥ ​ 

1

___ 

4 ​

x

+ 1

3.65

Ragna og Karl keppa um hvoru þeirra takist að leggja meira fyrir af

peningum á fjórum vikum. Áform Rögnu er að leggja vikulaunin sín fyrir

í hverri viku. Hún fær 4800 kr. á viku. Karl leggur ekkert fyrir af föstu

vikulaununum sínum en hann ætlar í staðinn að vinna hjá föður sínum.

Hann fær 1600 kr. á klst.

Settu upp og leystu ójöfnu sem sýnir hve margar klukkustundir Karl þarf

að vinna á fjórum vikum til að sigra í keppninni við Rögnu.

3.66

Markús ætlar að æfa í líkamsræktarstöð svo oft í mánuði að hver

æfingatími kosti ekki meira en 400 kr. Hann borgar 8400 kr. á mánuði.

Settu upp ójöfnu sem sýnir hve margar klukkustundir á mánuði hið

minnsta Markús þarf að æfa. Leystu ójöfnuna.

Táknin < og >

eru notuð þegar við viljum

hafa með lausn sem gerir

stæðurnar jafnar.

Táknin eru lesin

„er minna en eða jafnt og“

og „er stærra en

eða jafnt og“.

Ójafna

samanstendur af

tveimur tölum eða

algebrustæðum

þar sem önnur

hefur stærra gildi

en hin. Þær eru

aðgreindar með

ójöfnumerki,

> eða <.

Skali 3A

148