Previous Page  145 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 145 / 161 Next Page
Page Background

Nú getur þú leyst tveggja liða jöfnu sem hefur mynstur samokareglunnar

með því að þátta og nota núllregluna.

Leystu jöfnurnar.

a

x

2

− 4= 0

b

x

2

− 1= 0

c

4

x

2

− 25= 0

d

x

2

9

25

= 0

Tillaga að lausn

Við notum samokaregluna til að þátta:

a

x

2

− 4= 0

(

x

+ 2)(

x

− 2) = 0

núllreglan gefur okkur

x

+ 2= 0

eða

x

− 2 = 0

lausnirnar eru tvær

x

= −2

eða

x

= 2

b

x

2

− 1= 0

(

x

+ 1)(

x

− 1) = 0

x

+ 1= 0 eða

x

− 1= 0

Lausnin er

x

= −1

eða

x

= 1

Hvernig getum

við þáttað

a

2

+

b

2

?

Það er ekki hægt.

Milli liðanna þarf

að vera mínus

til að hægt sé að nota

samokaregluna.

Sýnidæmi 25

c

4

x

2

− 25= 0

(2

x

− 5)(2

x

+ 5) = 0

2

x

− 5= 0 eða 2

x

+ 5 = 0

2

x

= 5

eða 2

x

= −5

x

=

5

2

eða

x

= −

5

2

d

x

2

− ​ 

9

____ 

25

 ​

= 0

( 

x

+

​ 

3

___

 5 ​ 

)

( 

x

​ 

3

___

 5 ​ 

)

= 0

x

+

​ 

3

___ 

5 ​

= 0 eða

x

​ 

3

___ 

5 ​

= 0

x

= −

​ 

3

___ 

5 ​eða

x

=

​ 

3

___ 

5 ​

Kafli 3 • Algebra og jöfnur

143