Previous Page  155 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 155 / 161 Next Page
Page Background

Kafli 3 • Algebra og jöfnur

153

Bættu þig!

Línulegar jöfnur og línuleg jöfnuheppni

3.71

Pétur, María, Egill og Nanna selja happdrættismiða. Pétur selur helmingi minna en

María og Egill selur fimm færri miða en Pétur. Nanna selur þrefaldan fjölda sem

Egill selur. Samtals selja þau 64 miða.

Hve marga miða selur María?

3.72

Blómabeð í garði nokkrum á að vera rétthyrningslaga.

Lengdin á að vera 3 m meiri en breiddin.

a

Settu upp stæðu fyrir flatarmál og ummál

blómabeðsins.

b

Hvert er flatarmálið þegar ummálið er 26 m?

3.73

Leystu jöfnuhneppin með teikningu og með

reikningi.

a I

y

= 4

x

− 4

II

y

= −​ 

1

___ 

2

x

+ 5

b I

y

= 3

x

+ 3

II

y

= 2

x

+ 2

c I

y

= −3

x

− 8

II

y

= 2

x

− 3

d I

x

− 8 = 4

y

II

x

+ 2

y

= 2

e I

6

x

+

y

= −2

II

4

y

=

x

+ 17

f I

x

+

y

= 4

II

5

y

− 2

x

+ 15 = 0

3.74

Í spili nokkru hafa hringlaga spilapeningar ákveðið gildi

og ferningslaga spilapeningar annað gildi. Spilaborð 1

gefur 100 stig og spilaborð 2 gefur 116 stig.

Hvert er gildi spilapeninganna hvorrar tegundar fyrir sig?

3.75

Kristinn kaupir fjórar vatnsflöskur og þrjú rúnstykki

og borgar 1840 kr.

Mónika kaupir þrjár vatnsflöskur og fimm rúnstykki.

Hún borgar 1820 kr.

Hve mikið þarf Anna að borga fyrir fimm vatnsflöskur og sjö rúnstykki?

Spilaborð 1

Spilaborð 2