Previous Page  147 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 147 / 161 Next Page
Page Background

Sýnidæmi 26

10

5

–4 –3 –2 –1 0

0

1 2

y

−ás

x

−ás

-5 –6 –7

–5

f

–10

–15

A

B

Að leysa annars stigs jöfnur með teikningu

Þú getur leyst annars stigs jöfnu með því að teikna graf jöfnunnar. Þá teiknar þú

fleygbogann sem annars stigs jafna felur í sér. Þar næst lestu af grafinu hvert

x

-gildið er í núllpunktunum, það er að segja í skurðpunktunum við

x

-ásinn.

Leystu jöfnuna með því að teikna graf hennar.

10

x

+ 2x

2

= 0

Tillaga að lausn

10

x

+ 2x

2

= 0

Fallið

f(x)

= 10

x

+ 2x

2

táknar jöfnuna.

Grafið er sýnt til vinstri.

Þegar lesið er af grafinu sést að

núllpunktarnir eru (−5, 0) og (0, 0).

Lausnir jöfnunnar eru

x

= −5 eða

x

= 0.

3.62

Leystu jöfnurnar með því að teikna gröf þeirra.

a

x

(

x

− 5) = 0

b

(

x

− 8)(

x

− 9) = 0

c

(

x

+ 15)(

x

+ 10) = 0

d

(12 −

x

)(12 +

x

) = 0

e

(4 −

x

)

x

= 0

f

x

2

= 0

3.63

Leystu jöfnurnar með því að teikna gröf þeirra.

a

x

2

− 10

x

+ 25 = 0

c

81 − 4

x

2

= 0

e

x

2

+ 16 = 8

x

b

x

2

− 16 = 0

d

x

2

+ 20

x

+ 100 = 0

f

9

x

2

+ 24

x

= −16

Að leysa jöfnu með

teikningu

felur í sér

að teikna gröf

jafnanna og lesa

af grafinu skurð-

punktana milli

grafsins og x-ássins.

Kafli 3 • Algebra og jöfnur

145

Mundu að

endurskrifa

jöfnuna þannig að

0 sé hægra megin

við jöfnumerkið.