Previous Page  144 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 144 / 161 Next Page
Page Background

Eina tegund annars stigs jafna með tveimur liðum má leysa með þáttun.

Dæmi um slíka jöfnu er

x

2

− 49 = 0

Þegar þátta á stæðu sem hefur það mynstur sem sjá má vinstra megin

í jöfnunni á að nota svokallaða

samokareglu

.

Fyrst þarf að finna hvernig þetta mynstur kemur fram þegar við margföldum

saman svigastærðir af sérstakri gerð.

Margfaldaðu saman svigastærðirnar.

a

(

x

+ 2)(

x

− 2)

b

(

a

+ 1)(

a

− 1)

c

(2

x

− 5)(2

x

+ 5)

d

(

a

+

b

)(

a

b

)

Tillaga að lausn

a

(

x

+ 2)(

x

− 2) =

x

2

+ 2

x

− 2

x −

4 =

x

2

− 4

b

(

a

+ 1)(

a

− 1) =

a

2

a

+

a −

1 =

a

2

− 1

c

(2

x

− 5)(2

x

+ 5) = 4

x

2

+ 10

x

− 10

x −

25 = 4

x

2

− 25

d

(

a

+

b

)(

a

b

) =

a

2

+

ab

ab − b

2

=

a

2

b

2

Hér sést einnig mynstur sem endurtekur sig þegar við margföldum saman tvær

svigastærðir þar sem önnur er summa tveggja liða og hin er mismunur sömu liða.

Síðasta dæmið sýnir almennt að svarið verður ferningsstærð fyrri liðar mínus

ferningsstærð síðari liðar.

Samokareglan

(

a

+

b

)(

a

b

) =

a

2

b

2

3.54

Notaðu

samokaregluna

til að margfalda upp úr svigunum.

a

(

x

+ 3)(

x

− 3)

b

(4 −

a

)(4 +

a

)

c

(

ax

+ 5)(

ax

− 5)

d ​

(

x

+ ​ 

2

___

3

​ 

)

(

x

− ​ 

2

___

3

​ 

)

Sýnidæmi 24

Skali 3A

142

Mundu að

þegar svigastærðir

eru margfaldaðar

saman á að margfalda

hvern lið í öðrum

sviganum með

hverjum lið í hinum

sviganum.