Previous Page  143 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 143 / 161 Next Page
Page Background

Sýnidæmi 23

Hér þarf fyrst að

umskrifa jöfnuna

þannig að 0 verði

hægra megin.

Annars stigs jafna

er jafna á forminu

ax

2

+

bx

+

c

= 0

þar sem

a, b

og

c

eru fastar (tölur)

og

x

er breyta.

Talan a er ekki 0.

e

a

2

+ ​ 

9

___ 

2

a

+ ​ 

81

____

16

= 0

f

x

2

− ​ 

3

___ 

4 ​

x

+ ​ 

9

____

64

= 0

Nú getur þú leyst nokkrar annars stigs jöfnur með þremur liðum ef mynstrið passar

við fyrstu eða aðra ferningsregluna.

Leystu jöfnurnar með því að þátta.

a

x

2

− 8

x

+ 16= 0

b

x

2

+ 10

x

+ 25= 0

c

x

2

+ 4= 4

x

d

3

x

2

− 36

x

+ 108= 0

Tillaga að lausn

a

Þetta er önnur

ferningsreglan:

x

2

− 8

x

+ 16= 0

(

x

− 4)

2

= 0

x

− 4 = 0

x

= 4

c

x

2

+ 4= 4

x

x

2

− 4

x

+ 4 = 0

(

x

− 2)

2

= 0

x

− 2 = 0

x

= 2

b

x

2

+ 10

x

+ 25= 0

(

x

+ 5)

2

= 0

x

+ 5 = 0

x

= −5

d

3

x

2

− 36

x

+ 108= 0 | : 3

x

2

− 12

x

+ 36= 0

(

x

− 6)

2

= 0

x

− 6 = 0

x

= 6

3.53

Leystu jöfnurnar með þáttun.

a

x

2

− 4

x

+ 4 = 0

b

x

2

+ 6

x

+ 9 = 0

c

a

2

− 18

a

+ 81 = 0

d

x

2

+ 12

x

+ 36 = 0

Kafli 3 • Algebra og jöfnur

141

Það er einungis

ein tala sem hefur

ferningstöluna 0

og það er sjálf

talan 0.