Previous Page  141 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 141 / 161 Next Page
Page Background

Sýnidæmi 21

Kafli 3 • Algebra og jöfnur

139

Nú skulum við sjá hvernig mynstrið breytist ef við finnum ferningsstærð mismunar

í staðinn fyrir ferningsstærð summu.

Margfaldaðu upp úr svigunum.

a

(

x

− 1)

2

b

(

x

− 3)

2

c

(

a

+

b

)

2

Tillaga að lausn

a

(

x

− 1)

2

= (

x

− 1)(

x

− 1) =

x

2

x

x

+ 1 =

x

2

− 2

x

+ 1

b

(

x

− 3)

2

= (

x

− 3)(

x

− 3) =

x

2

− 3

x

− 3

x

+ 9 =

x

2

− 6

x

+ 9

c

(

a

b

)

2

= (

a

b

)(

a

b

) =

a

2

ab

ab

+

b

2

=

a

2

− 2

ab

+

b

2

Í þessu sýnidæmi höfum við reiknað út ferningsstærð mismunar milli

tveggja liða. Hér þarftu líka að skoða mynstrið í svörunum og læra að

skrifa svar án milliútreiknings.

Eini munurinn á sýnidæmunum með ferningsstærð summu og

ferningsstærð mismunar er að liðurinn í miðjunni í svarinu er

neikvæður. Það merkir að ferningsstærð mismunar milli tveggja liða

er jöfn ferningsstærð fyrri liðarins mínus tvöfalt margfeldi beggja liða,

plús ferningsstærð síðari liðarins. Þetta er

önnur ferningsreglan.

Aðra ferningsregluna

má einnig sýna með rúmfræðimynd. Stærri innri

ferningurinn hefur flatarmálið

(a − b)

2

. Flatarmál stóra ferningsins er

a

2

. Ef við drögum flatarmál efri rétthyrningsins (með flatarmálið

ab

)

og rétthyrningsins til hægri (einnig með flatarmálið

ab

) frá stóra rétthyrningnum,

það er að segja

a

2

− 2ab

, höfum við dregið flatarmál ferningsins með hliðina b

tvisvar frá. Þá verðum við að bæta

b

2

við til að fá flatarmálið

(a − b)

2

.

Önnur ferningsreglan

(

a

b

)

2

=

a

2

− 2

ab

+

b

2

3.50

Notaðu

aðra ferningsregluna

til að skrá svörin án milliútreiknings.

a

(

x

− 8)

2

b

(

b

− 5)

2

c

(3

a

− 1)

2

d

(4

x

)

2

e

(2

a

− 3

b

)

2

f ​

(

x

​​ 

1

___ 

2

​)​

2

b

b

b

b

a b

a b

(a b)

a

a