Previous Page  140 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 140 / 161 Next Page
Page Background

Sýnidæmi 20

Skali 3A

138

Þú þarft að þekkja mynstrið úr fyrstu ferningsreglunni og nota það til að þátta

stæður með þremur liðum.

Notaðu fyrstu ferningsregluna til að þátta stæðurnar ef hægt er.

a

x

2

+ 12

x

+ 36

b

a

2

+ 4

a

+ 4

c

x

2

+ 6

x

+ 10

Tillaga að lausn

a

Hér sérðu að 6 = 6

2

, og að 12 = 2 · 6. Fyrsta ferningsreglan

á því við hér:

x

2

+ 12

x

+ 36 = (

x

+ 6)

2

b

Hér er 4 = 2

2

og 4 = 2 · 2. Stæðan passar því við mynstrið

í fyrstu ferningsreglunni:

a

2

+ 4

a

+ 4 = (

a

+ 2)

2

c

Hér er 6 = 2 · 3 en 10 er ekki 3

2

. Þá á fyrsta ferningsreglan

ekki við og ekki er mögulegt að þátta stæðuna með því að

nota fyrstu ferningsregluna.

3.48

Notaðu

fyrstu ferningsregluna

til að þátta stæðurnar.

a

a

2

+ 10

a

+ 25

b

9 + 6

x

+

x

2

c

9

x

2

+ 6

x

+ 1

d

4

a

2

b

2

+ 4

ab

+ 1

e

16

x

2

+ 24

xy

+ 9

y

2

f

​ 1 

___ 

4

a

2

+

a

+ 1

3.49

Notaðu

fyrstu ferningsregluna

til að þátta stæðurnar ef hægt er.

a

a

2

+ 5

a

+ 25

b

x

2

+ 8

x

+ 16

c

a

2

+ 9

a

+ 81

d

x

2

+ 14

x

+ 49

e

x

2

+

​ 1 

___ 

2

x

+

​ 1 

____ 

16

 ​

f

a

2

+ 20

ab

+ 100

b

2

fyrsta

ferningsreglan

(

a

+ b)

2

=

a

2

+ 2

ab

+

b

2