Previous Page  139 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 139 / 161 Next Page
Page Background

Kafli 3 • Algebra og jöfnur

137

Í sýnidæminu á blaðsíðunni hér á undan höfum við reiknað út ferningsstærð

summu tveggja liða. Þetta má skrá sem margfeldi tveggja eins summa en með því

að skoða mynstrið í svörunum getur þú lært að skrifa svarið án milliútreikninga.

Sýnidæmið sýnir að svarið er jafnt ferningsstærð fyrri liðarins plús tvöfalt margfeldi

beggja liða plús ferningstala síðari liðarins. Þetta kallast

fyrsta ferningsreglan.

Fyrstu ferningsregluna

má sýna í rúmfræðimynd með því að skoða

flatarmálsútreikninga.

Flatarmál stóra ferningsins má skrifa sem (

a

+

b

)

2

.

Stóri ferningurinn samanstendur af ferningi með hliðina a, tveimur rétthyrningum

með hliðarnar

a

og

b

og einum ferningi með hliðina

b

. Flatarmál þessara hyrninga

eru samtals

a

2

+ 2

ab

+

b

2

. Summa flatarmála litlu flatanna er jöfn flatarmáli stóra

ferningsins.

3.46

Notaðu

fyrstu ferningsregluna

til að skrifa svörin án milliútreiknings.

a

(

a

+ 1)

2

b

(

a

+ 5)

2

c

(2

x

+ 3)

2

d

(2

+

x

)

2

e

(2

x

+

y

)

2

f

(3

a

+ 4

b

)

2

3.47

Einfaldaðu stæðurnar eins og hægt er. Notaðu fyrstu ferningsregluna

ásamt öðrum algebrureglum.

a

(

a

+ 1)

2

− 2

a

b

(2

x

+ 1)

2

x

(

x

− 1)

c

x

2

+ 4 − (

x

+ 2)

2

d

a

(

b

+ 2) + (

a

+

b

)

2

− (

a

2

+

b

2

)

e

(2

a

+ 3)

2

+ (1 +

a

)

2

− (

a

+ 3)

2

a b

b

b

b

a b

a

a

a

Fyrsta ferningsreglan

(

a

+

b

)

2

=

a

2

+ 2

ab

+

b

2