Previous Page  138 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 138 / 161 Next Page
Page Background

Sýnidæmi 19

Skali 3A

136

3.44

Leystu jöfnurnar.

a

x

2

− 2

x

= 0

b

x

2

+ 5

x

= 0

c

4

x

2

− 12

x

= 0

d

3

x

2

+ 5

x

= 0

e

​ 1 

___ 

2

x

2

+ 3

x

= 0

f

​ 2 

___ 

3

x

2

=

​ 4 

___ 

9

x

3.45

a

Margfeldi tölu og tölu sem er 3 minni en fyrrnefnda talan er 0.

Hvaða gildi getur talan haft?

b

Ferningstala tölu er fjórföld talan. Hvaða gildi getur talan haft?

Er hægt að þátta stæðu sem inniheldur þrjá liði? Áður en við svörum þessari

spurningu skulum við kanna hvort fyrir liggur eitthvert kerfi eða mynstur þegar

við margföldum tvær eins svigastæður með tveimur liðum. Við erum því komin

að svokölluðum

ferningsreglum

.

Eyddu svigunum með því að margfalda þá saman

a

(

x

+ 1)

2

b

(

x

+ 3)

2

c

(2

x

+ 1)

2

d

(

x

+

y

)

2

e

(

a

+

b

)

2

Tillaga að lausn

a

(

x

+ 1)

2

= (

x

+ 1)(

x

+ 1) =

x

2

+

x

+

x

+ 1 =

x

2

+ 2

x

+ 1

b

(

x

+ 3)

2

= (

x

+ 3)(

x

+ 3) =

x

2

+ 3

x

+ 3

x

+ 9 =

x

2

+ 6

x

+ 9

c

(2

x

+ 1)

2

= (2

x

+ 1)(2

x

+ 1) = 4

x

2

+ 2

x

+ 2

x

+ 1 = 4

x

2

+ 4

x

+ 1

d

(

x

+

y

)

2

= (

x

+

y

)(

x

+

y

) =

x

2

+

xy

+

xy

+

y

2

=

x

2

+ 2

xy

+

y

2

e

(

a

+

b

)

2

= (

a

+

b

)(

a

+

b

) =

a

2

+

ab

+

ab

+

b

2

=

a

2

+ 2

ab

+

b

2

Núllreglan

segir að

sé margfeldi tölu

og algebrustæðu 0

hlýtur að minnsta

kosti annar þátturinn

að vera 0.

Þú getur aðeins

notað núllregluna

þegar jafnan er

skrifuð sem

margfeldi þar sem

svarið verður 0.

Þegar svigar eru

margfaldaðir

saman eru liðir

innan sviganna

margfaldaðir

saman.

3.42

Notaðu

núllregluna

til að leysa jöfnurnar.

a

x

(

x

− 10) = 0

3.43

Notaðu

núllregluna

til að leysa jöfnurnar.

a

(4

x

− 8)(5

x

+ 1) = 0

b

​ 1 

___ 

4

(9 −

x

)(

x

− 11) = 0

c

x

(

x

− 3) = 10

b

(

x

+ 5)(

x

+ 12) = 0

c ​

(

 ​ 

1

___

2

x

+ 3 

)

( 

​ 

1

___

3

x

+ ​ 

5

___

6

​ 

)

​= 0