Previous Page  136 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 136 / 161 Next Page
Page Background

Markmið

Sýnidæmi 17

Skali 3A

134

Að leysa jöfnu með þáttun

– ferningsreglurnar og

ójöfnur

HÉR ÁTTU AÐ LÆRA AÐ

• þátta annars stigs jöfnu

• nota ferningsreglurnar í báðar áttir

• leysa annars stigs jöfnur með þáttun með því að beita ferningsreglunum,

samokareglunni og núllreglunni

• leysa fyrsta stigs ójöfnur

Hvernig getur þú í einni svipan séð svarið við þessu dæmi?

12 · 4318 · 53 · 198 · 0 · 5617 · 3

Þetta lítur út fyrir að vera mjög flókið en ef þú skoðar dæmið af nákvæmni sérðu að

einn þátturinn er 0. Þá hlýtur svarið að vera 0. Sama er hvert margfeldi allra hinna

talnanna er – við vitum að tala sem margfölduð er með 0 verður alltaf 0.

Notaðu núllregluna til að leysa jöfnurnar.

a

x

(

x

− 3) = 0

b

(

x

− 1)(

x

+ 4) = 0

Tillaga að lausn

Hvor þáttur um sig á vinstri hlið jöfnunnar táknar tölu sem hefur

mismunandi gildi eftir því hvaða gildi er valið á x. Við eigum að finna

hvaða gildi á x gerir það að verkum að annar þátturinn hafi gildið 0.

Ef margfeldi talna eða algebrustæða er 0 hlýtur að minnsta kosti

einn þáttanna að vera 0. Þetta köllum við

núllregluna

.

a

x

(

x

− 3) = 0

x

= 0 eða

x

− 3 = 0

Það þýðir að

x

= 0 eða

x

= 3

b

(

x

− 1)(

x

+ 4) = 0

x

− 1 = 0 eða

x

+ 4 = 0

x

= 1 eða

x

= −4

Hér er margfeldi

tveggja talna

þar sem svarið

á að vera 0.

Þá hlýtur önnur

talnanna að vera 0.