Previous Page  9 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 9 / 161 Next Page
Page Background

skattur

brúttólaun

nettólaun

skattstofn

staðgreiðsla skatta

persónuafsláttur

orlofslaun

fjárhagsáætlun

bókhald

vextir

virðisaukaskattur

frádráttur

vaxtavextir

afborganir

lán með jöfnum

afborgunum

jafngreiðslulán

breytiþáttur

Stærðfræðiorð

Á fjórum árum lækkar

verð á tölvu úr 100 000 kr.

í 60 000 kr.

Verð á vélhjóli lækkar úr

400 000 kr. í 300 000 kr.

á sama tímabili.

Hvort er það tölvan eða

vélhjólið sem hefur fallið

meira í verði?

?

Í þessum kafla átt þú að læra um

laun, skatt, fjárhagsáætlun, bókhald,

lán og sparnað þannig að þú getir

tekið skynsamlegar ákvarðanir

þegar þú notar þína eigin peninga.