

skattur
brúttólaun
nettólaun
skattstofn
staðgreiðsla skatta
persónuafsláttur
orlofslaun
fjárhagsáætlun
bókhald
vextir
virðisaukaskattur
frádráttur
vaxtavextir
afborganir
lán með jöfnum
afborgunum
jafngreiðslulán
breytiþáttur
Stærðfræðiorð
Á fjórum árum lækkar
verð á tölvu úr 100 000 kr.
í 60 000 kr.
Verð á vélhjóli lækkar úr
400 000 kr. í 300 000 kr.
á sama tímabili.
Hvort er það tölvan eða
vélhjólið sem hefur fallið
meira í verði?
?
Í þessum kafla átt þú að læra um
laun, skatt, fjárhagsáætlun, bókhald,
lán og sparnað þannig að þú getir
tekið skynsamlegar ákvarðanir
þegar þú notar þína eigin peninga.