Previous Page  134 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 134 / 161 Next Page
Page Background

Skali 3A

132

Margföldun stæða innan sviga

Þegar þú átt að margfalda liðastærð innan sviga með tölu eða bókstafastæðu þarf

að margfalda alla liði í sviganum með tölunni eða bókstafastæðunni. Þannig eyðir

þú sviganum:

2

a

(

b

− 3

ab

) = 2

a

·

b

−2

a

· 3

ab

= 2

ab

− 6

a

2

b

Þú getur sleppt milliútreikningnum þegar þú getur fundið margfeldið með

hugareikningi. Þegar margfalda á saman tvo sviga getur þú fyrst hugsað þannig að

seinni sviginn sé bókstafastæða sem á að margfalda með liðunum í fyrri sviganum.

Þá ferðu að eins og hér fyrir ofan til að eyða síðari sviganum.

(

a

+ 3

b

)(2

a

+

b

) =

a

· (2

a

+

b

) + 3

b

· (2

a

+

b

) =

a

· 2

a

+

a · b

+ 3

b

· 2

a

+ 3

b

·

b

=

2

a

2

+

ab

+ 6

ab

+ 3

b

2

=

2

a

2

+ 7

ab

+ 3

b

2

Þú getur hoppað beint frá fyrstu línu til næstsíðustu línu ef þú hugsar þér að

margfalda eigi inn í svigann (2

a

+

b

) með a og þar næst eigi að margfalda inn í

svigann (2

a

+

b

) með 3b.

Þetta má sýna á þennan hátt: (

a

+

b

)(

c

+

d

) =

ac

+

ad

+

bc

+

bd

Þetta má einnig sýna með

rúmfræðimynd þar sem flatarmál

rétthyrninga er skoðað.

Flatarmál stóra rétthyrningsins

er (

a

+

b

)(

c

+

d

) en það er

einmitt summan af minni

rétthyrningunum fjórum, þeim

rauða, gula, bláa og græna.

ad

d

c

ac

bd

bc

a

b

Ef mínus

er í öðrum

sviganum þarftu

að muna eftir

formerkjunum.