Kafli 3 • Algebra og jöfnur
131
Ýmis verkefni
2
2
x
+ 4
x
+ 2
x y
−
xy
xy
x
− 1
2
2
x
+ 4
x
+ 2
x y
−
xy
xy
x
− 1
2
2
x
+ 4
x
+ 2
x y
−
xy
xy
x
− 1
2
2
x
+ 4
x
+ 2
x y
−
xy
xy
x
− 1
Hvaða spjöld mynda slag?
Þetta verkefni er fyrir 2−4 nemendur sem spila hver gegn öðrum
eða í pörum sem spila hvort gegn öðru.
Þið þurfið
• eitt sett af spjöldum sem kennarinn dreifir (verkefnablað 3.3.7)
Aðferð
1
Stokkið spjöldin vel.
2
Leggið fjögur spjöld upp í loft á borðið.
3
Kannið hvort þið finnið tvö spil sem mynda slag. Ef þið einfaldið eða styttið
stæðuna á einu spjaldi verður það eins og stæðan á öðru spjaldi og þessi tvö
spjöld mynda þá slag. Sá leikmaður sem finnur tvö spjöld sem eiga saman á að
segja hátt og snjallt: Slagur! Síðan verður hann að útskýra hvers vegna þessi tvö
spil mynda slag, annaðhvort munnlega eða skriflega. Sé svarið rétt fær
leikmaðurinn slaginn.
4
Ef ekkert af spjöldunum fjórum mynda slag á að leggja fjögur ný spjöld á borðið.
5
Leikmenn endurtaka lið 3, ef til vill lið 4 og þar næst lið 3 – allt þar til einhver
leikmannanna sér tvö spjöld sem mynda slag.
6
Þannig er haldið áfram að leggja spjöld á borðið og leita að slag þar
til engin spjöld eru eftir.
7
Sá leikmaður eða það par er sigurvegari sem hefur fengið flesta slagi
þegar spilinu er lokið.