Previous Page  130 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 130 / 161 Next Page
Page Background

Sýnidæmi 14

Skali 3A

128

Í bókstafastæðu er gott að athuga fyrst hvort hægt sé að þátta og stytta. Þú skalt

ekki margfalda saman bókstafastæður strax í upphafi. Mundu að ef fleiri en einn

liður er í einhverju almenna brotinu verðurðu að setja sviga utan um liðastærðirnar

áður en þú setur brotin upp á eitt strik.

Þáttaðu og styttu ef hægt er. Fullstyttu almenna brotið í svarinu.

​ x

− 2 

_______ 

3

x

+ 3

 ​∙ ​ 

x

2

+

x 

_______ 

2

x

− 4

 ​

Tillaga að lausn

​ x

− 2 

_______ 

3

x

+ 3

 ​∙ ​ 

x

2

+

x 

_______ 

2

x

− 4

 ​= ​ 

(

x

− 2) ·

x

(

x

+ 1)

_________________ 

3(

x

+ 1) · 2(

x

− 2)

 ​= ​ 

x 

___ 

6

3.33

Þáttaðu og styttu þar sem hægt er.

Fullstyttu brotið í svarinu.

a ​ 

x

___ 

3 ​∙ ​ 

9

____ 

4

x ​

b ​ 

2

a

+ 4

_______

5 ​

· ​ 

5

a

______ 

a

+ 2 ​

c ​ 

x

______ 

2 −

x

 ​

· ​ 

4

y

− 2

xy

_________ 

x

2

d ​ 

a

2

+ 2

_______

ab

 ​

· ​ 

a

2

b

2

_________ 

10 + 5

a

2

 ​

e ​ 

xy

2

x

2

y

_________ 

4

x

− 2

 ​

· ​ 

2

x

2

x

_________ 

x

2

y

xy

2

 ​

f ​ 

a

2

− 2

ab

_________ 

b

2

+

b

 ​· ​ 

b

2

+

b

3

_________ 

ab

− 2

b

2

 ​

Þegar deilirinn í deilingardæmi er almennt brot geturðu fundið svarið með því

að breyta stæðunni í margföldunardæmi með

margföldunarandhverfu

brotsins.

Þá skipta teljari og nefnari um sæti.

4 : ​ 

2

___ 

3 ​

= 4 · ​ 

3

___ 

2 ​

= ​ 

4 · 3

_____ 

2 ​

= 6

​ 3 

___ 

8

:

​ 

3 

___ 

4

=

​ 

3 

___ 

8

​·

​ 

4 

___ 

3

=

​ 

3 · 4 

_____ 

8 · 3

=

​ 

1 

___ 

2

Þegar brotið inniheldur bókstafastæðu ferðu nákvæmlega eins að. Eftir að þú hefur

snúið við brotinu sem deilt er með og sett margföldunarmerki í stað deilingarmerkis

þarftu að þátta og stytta eins og hægt er. Það er nákvæmlega eins og þegar þú

reiknar með tölum.

Liðastærð

er stærð

sem skiptist í liði,

t.d. 8 + x,

a – b + x,

3x – 8

4(x

2

) + 3

4

Margföldunar-

andhverfa

er brotið

sem tala er marg-

földuð með til að

fá margfeldið 1.

T.d. eru

2

3

og

3

2

margföldunar-

andhverfur vegna

þess að

2

3

3

2

= 1.

Einnig eru 6 og

1

6

margföldunar-

andhverfur vegna

þess að

6

1

1

6

= 1.

1

1

1

1