Previous Page  116 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 116 / 161 Next Page
Page Background

Sýnidæmi 5

Skali 3A

114

Formúlureikningur

Þú hefur lært margar formúlur bæði í stærðfræði og náttúrufræði.

Formúlan

F

= 1

2

g

·

h

sýnir hvernig við reiknum út flatarmál þríhyrnings

þar sem grunnlínan er

g

og hæðin er

h

.

Ef við þekkjum flatarmálið og eigum að finna hæðina getum við breytt formúlunni

þannig að við fáum stæðu fyrir

h

. Þetta er sama formúlan en hún hefur verið

skrifuð á annan hátt. Þú getur hugsað um formúluna sem jöfnu. Stærðin sem

þú átt að finna er óþekkta breytan. Við segjum að við leysum jöfnuna með tilliti

til

h

eða að við einangrum

h

. Hægt er að margfalda hvora hlið formúlunnar með 2:

2

F

=

g

·

h

Til að fá formúlu fyrir

h

þarftu að deila með

g

:

2

F

g

= h

, eða skrifað í hina áttina:

h =

2

F

g

.

Þetta kallast

formúlureikningur

. Í formúlureikningi þarftu að hugsa um

formúluna eins og formúlujöfnu og leysa hana eins og allir bókstafirnir væru tölur

nema stærðin sem þú átt að einangra.

Trapisa hefur flatarmálið

F

. Samsíða hliðarnar tvær hafa lengdirnar

a

og

b

.

Hæðin er

h

.

a

Finndu formúlu fyrir aðra samsíða línuna.

b

F

inndu

a

þegar

F

= 40,

b

= 8 og

h

= 4.

Tillaga að lausn

a

F

ormúlan fyrir flatarmál trapisu er:

F =

(

a + b

) ·

h

2

| · 2

2

F

= (

a

+

b

) ·

h

| :

h

2

F

h

= a + b

| − b

2

F

h

b = a

a =

2

F

h

b

b

Við setjum gildin inn í formúluna í a-lið.

a =

2 · 40

4

− 8 = 20 − 8 = 12

Lengd óþekktu samsíða hliðarinnar er 12

g

h

a

b

h

Til að finna

a

þurfum við að margfalda

fyrst með 2. Næst deilum

við með

h

, þar næst

drögum við

b

frá báðum

megin við jöfnumerkið

í formúlujöfnunni.