Previous Page  113 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 113 / 161 Next Page
Page Background

Sýnidæmi 3

Kafli 3 • Algebra og jöfnur

111

Ef við erum með tvær jöfnur felur hvor þeirra í sér tvær stærðir sem eru jafn gildar.

Stæðan sem er vinstra megin við jöfnumerkið og stæðan sem er hægra megin eru

jafn gildar. Ef við leggjum saman eða drögum aðra stæðuna frá hinni skiptir ekki

máli hvora við veljum vegna þess að þær eru jafn gildar.

Ef við skráum jöfnurnar hvora undir aðra getum við lagt saman

vinstri hlið jafnanna annars vegar og hægri hlið jafnanna hins vegar.

Þá kemur fram ný jafna sem einnig hlýtur að vera rétt. Ef við gerum

þetta á hagkvæman hátt mun nýja jafnan einungis innihalda eina

óþekkta stærð. Við köllum þetta

samlagningaraðferðina

.

Leystu jöfnuhneppið með því að nota samlagningaraðferðina.

I

x

+ 5

y

= 10

II

3

x

y

= 14

Tillaga að lausn

Ef við margföldum neðri jöfnuna með 5 fáum við –5

y

(og 5

y

eru

í efri jöfnunni). Við leggjum vinstri hliðar jafnanna saman og þá

eru aðeins

x

-in eftir:

I

x

+ 5

y

= 10

II

3

x

y

= 14 | · 5

I

x

+ 5

y

= 10

II

15

x

− 5

y

= 70

I

+

II

16

x

= 80

Nú getum við fundið

x

:

x

= ​ 

80

____

16

=

5

Til að finna y setjum við

x

= 5 inn í upprunalegu jöfnu nr. II.

3x −

y

= 14

3 · 5 −

y

= 14

15 − 14 =

y

y

= 1

Lausn jöfnuhneppisins er:

x

= 5,

y

= 1