Previous Page  120 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 120 / 161 Next Page
Page Background

Markmið

Skali 3A

118

Bókstafareikningur

HÉR ÁTTU AÐ LÆRA AÐ

• deila í almenn brot með almennum brotum

• reikna með almennum brotum þar sem teljari og nefnari geta

innihaldið bókstafi

• þátta algebrustæður

• stytta almenn brot með bókstafastæðu

Þegar þú reiknar með bókstöfum notar þú sömu reglur og gilda fyrir talnareikning.

Ef þú átt að leggja saman eða draga frá með almennum brotum þarftu að finna

samnefnarann. Þegar þú margfaldar almenn brot þarftu að margfalda teljara með

teljara og nefnara með nefnara. Mikilvægt er að þú hugsir þig vel um áður en þú

styttir almenn brot. Þú mátt aðeins stytta

þætti

, ekki

liði.

Áður en við skoðum bókstafareikning nánar skulum við rifja upp reikning með

almennum brotum.

3.15

Reiknaðu og skráðu svarið á eins einfaldan hátt og hægt er.

a ​ 

2

___ 

3

​+ ​ 

5

___ 

6

​− 1

b ​ 

2

___ 

5 ​

+ ​ 

1

___ 

3

​+ ​ 

1

___ 

6

​− ​ 

3

____ 

10 ​

c ​ 

2

____ 

21 ​

− ​ 

4

___ 

7 ​+ ​ 

1

___ 

3 ​

d

5 − ​ 

1

___ 

2

​− ​ 

3

___ 

5 ​

− ​ 

9

____ 

10 ​

3.16

Reiknaðu og skráðu svarið á eins einfaldan hátt og hægt er.

a ​ 

2

___ 

3 ​

· ​ 

9

____ 

14 ​

b ​ 

1

___ 

2 ​

· ​ 

2

___ 

5 ​

c ​ 

2

___ 

3 ​

· 12

d

4 · ​ 

7

____ 

10 ​

e

​ 2 

___ 

7

·

​ 21 

____

22

f

​ 1 

___ 

2

·

​ 5 

___ 

6

·

​ 12 

____

15

3.17

Reiknaðu og skráðu svarið á eins einfaldan hátt og hægt er.

a ​ 

2

___ 

5 ​

: ​ 

5

___ 

2 ​

b ​ 

3

___ 

5 ​

: 6

c

7 : ​ 

2

___ 

3 ​

d

1 : ​ 

1

___ 

3 ​

e

4 : ​ 

2

___ 

3 ​

f ​ 

3

___ 

4 ​

: ​ 

9

___ 

8 ​

Liður

er tala

eða algebrustæða

sem er lögð við

eða dregin frá

annarri tölu eða

stæðu. Liðirnir

eru aðgreindir

með plús- eða

mínustákni.

Þáttur

er tala eða

algebrustæða sem

margfaldað er með.

Þættir eru aðgreindir

með

margföldunar-merki.

Þáttun

felst í að

skrifa tölu eða

algebrustæðu sem

margfeldi tveggja

eða fleiri þátta.

Þegar við reiknum með bókstöfum notum við ekki blandnar tölur.

Við notum alltaf eiginleg eða óeiginleg brot.