Previous Page  121 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 121 / 161 Next Page
Page Background

Kafli 3 • Algebra og jöfnur

119

Ýmis verkefni

Brotaminni

Þetta spil er fyrir 2–4 leikmenn.

Þið þurfið

• 20 spjöld (verkefnablað 3.3.3)

Aðferð

1

Spjöldin eru stokkuð og þeim dreift á hvolf á borðið.

2

Leikmenn draga til skiptis tvö spjöld að eigin vali. Ef gildi spjaldanna er jafnt fær

leikmaðurinn spjöldin. Ef gildin eru ekki jöfn setur leikmaðurinn spjöldin aftur á

hvolf á sama stað.

3

Þegar leikmaður fær samstæðu – eða slag – getur hann valið tvö ný spjöld

allt þar til spjöldin sem hann dregur eru ekki samstæður.

4

Næsti leikmaður endurtekur leikinn.

5

Þegar búið er að finna allar samstæðurnar er spilinu lokið.

Sá vinnur sem hefur fengið flesta slagi.

4 :

1

3

2

5

15

4

108

72

4 :

1

3

2

5

15

4

108

72

4 :

1

3

2

5

15

4

108

72

:

1

3

2

5

15

4

108

72

5 + 4

4 − 1