Previous Page  118 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 118 / 161 Next Page
Page Background

Skali 3A

116

3.12

Formúlan fyrir meðalhraðann h þegar við höfum farið

vegalengdina

v

á tímanum

t

er:

h

=

v

t

a

Notaðu formúlureikning til að finna formúlu fyrir

t

.

b

Hve langt hefur þú hjólað þegar meðalhraðinn er 25 km/klst.

og þú hefur hjólað í 3,5 klst.

c

Notaðu formúlureikning til að finna formúlu fyrir .

d

Hve lengi ertu að hjóla 50 km á meðalhraðanum 27 km/klst.?

Skrifaðu svarið í klst. og mín.

3.13

a

Skrifaðu formúluna fyrir rúmmál sívalnings,

R

,

þar sem geisli sívalningsins er r og hæðin

h

.

b

F

inndu formúlu fyrir geislann

r

.

c

F

inndu geislann þegar hæðin er 10 cm og rúmmálið er 1 lítri.

d

Skrifaðu formúlu fyrir yfirborðsflatarmál (Y) rétts strendings með

ferningslaga grunnfleti þar sem hlið grunnflatar er

g

og hæðin er

h

.

e

F

inndu formúlu fyrir hæðina

h

.

f

F

inndu hæð strendings með sama form og strendingurinn í d-lið

þar sem yfirborðsflatarmálið er

210 cm

2

og ferningslaga botninn

og lokið hafa hliðarlengdina 5

cm.

3.14

Verðið á vöru er

K

áður en verðið hækkaði um

p

%

a

F

inndu formúlu fyrir nýja verðið

N.

b

Leystu formúluna í a-lið með tilliti til

p

.

c

Gamall bíll kostaði 350 000 kr. árið 2012. Aðeins yngri bíll af sömu

gerð kostaði 390 000 kr. árið 2015. Notaðu formúluna í b-lið til að

finna breytiþáttinn og verðið í prósentum.

Réttur strendingur

er strendingur þar

sem allir hliðarfletir

eru hornréttir á

grunnflöt.

Réttstrendingur

er réttur strendingur

þar sem allir

hliðarfletir

og grunnfletir eru

rétthyrningar.