Skali 3A
112
3.6
Leystu jöfnuhneppin með reikningi. Notaðu
samlagningaraðferðina
.
a I
x
+ 2
y
= 16
II
2
x
−
y
= 7
b I
4
x
−
y
= 5
II
x
+
y
= 5
c I
7
x
+
y
= 0
II
3
x
+
y
= 4
d I
3
x
− 4
y
= 2
II
2y
− 5x = 6
3.7
Anna og Guðný eru á kaffihúsi. Anna kaupir tvær gosflöskur og eina bollu.
Guðný kaupir eina gosflösku og þrjár bollur. Anna borgar 1360 kr. og
Guðný borgar 1280 kr.
Hvað kostar ein gosflaska og hvað kostar ein bolla?
3.8
Grímur bóndi er með nokkrar landnámshænur og nokkra grísi.
Dýrin eru alls 36 talsins og samtals hafa þau 96 fætur.
Hve marga grísi og hve margar hænur er Grímur bóndi með?
3.9
Í ísbúð eru seldar ískúlur í brauðformi. Dag nokkurn höfðu verið
seld 15 brauðform með 41 ískúlu. Einhverjir höfðu keypt form
með tveimur kúlum og aðrir með þremur kúlum.
Enginn keypti eina kúlu í brauðformi.
Hve margir ísar voru seldir af hvorri tegund?
3.10
Ísbíllinn selur kassa með þremur vanilluísum og sjö súkkulaðiísum.
Hver pakki kostar 1180 kr. Kassi með fimm ísum af hvorri tegund
kostar 1300 kr.
Hvað kostar einn vanilluís og hvað kostar einn súkkulaðiís?
Samlagningaraðferðin
er notuð til að leysa
jöfnuhneppi. Þá eru
jöfnurnar lagðar saman
þannig að önnur hvor
óþekkta stærðin,
x eða y, hverfi í sam-
lagningunni. Yfirleitt
þarf að margfalda aðra
eða báðar jöfnurnar
fyrst.
Þegar leysa á
jöfnuhneppi er sú
aðferð valin sem
hentar best svo
fremi að ekki sé tilgreint
í dæminu hvaða
aðferð skuli notuð.
Að leysa jöfnu með
reikningi samsvarar
algebrískri lausn,
t.d. með því að nota
innsetningaraðferðina
eða samlagningar-
aðferðina.