Previous Page  111 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 111 / 161 Next Page
Page Background

Sýnidæmi 1

Kafli 3 • Algebra og jöfnur

109

Leystu jöfnuhneppið:

I

2

x

+ 3

y

= 55

II

4

x

+

y

= 35

Tillaga að lausn

Það borgar sig að skoða jöfnurnar vel til að finna hvorri þeirra fylgir

einfaldari útreikningur.

Ef leysa má aðra jöfnuna með tilliti til

x

eða

y

á einfaldan hátt er

gott að byrja á henni. Hér má nota jöfnu II til að finna

y

.

II

4

x

+

y

= 35

y

= 35 − 4

x

Nú getum við sett stæðuna (35 − 4

x

) í staðinn fyrir y í jöfnu I:

I

2

x

+ 3

y

= 55

2

x

+ 3(35 − 4

x

) = 55

2

x

+ 105 − 12

x

= 55

| − 105

2

x

− 12

x

= 55 − 105

−10

x

= −50

| : (−10)

x

= 5

Við setjum nú

x

= 5 inn í jöfnu II:

II

y

= 35 − 4 · 5 = 35 − 20 = 15

Lausn jöfnuhneppisins er:

x

= 5,

y

= 15

Við leysum aðra jöfnuna með tilliti til annarrar óþekktu stærðarinnar.

Sú stæða sem þannig fæst er síðan sett inn í hina jöfnuna og þá

erum við aðeins með eina óþekkta stærð. Þá höfum við minnkað

dæmið niður í eina jöfnu sem hægt er að leysa. Þá lausn setjum við

inn í stæðu fyrir hina óþekktu stærðina. Þannig höfum við leyst

jöfnuhneppið með reikningi. Þetta kallast

innsetningaraðferðin

.

leysa jöfnu með

tilliti til x eða að

einangra x merkir

að leysa jöfnu

þannig að x standi

eitt öðru megin við

jöfnumerkið.