Previous Page  109 / 161 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 109 / 161 Next Page
Page Background

Kafli 3 • Algebra og jöfnur

107

3.1

Leystu jöfnurnar.

a

5

x

− 3 = 2

x

+ 6

b

2

x

+ 5 = 3

x

+ 3

c

7

x

− 1 = 9

x

+ 5

d

4

x

− 3 = 6

x

+ 10

e

3

2

x

− 1 = 1

2

− 3

x

f

x

+

3

4 = 5

g

1

4

x

− 3

2

= 3

4

− 1

2

x

h

5

x

+

3

5

= 1 −

x

3

i

1

6

x

+ 3

5

= 2

3

− 1

2

x

3.2

Helga og Ingunn eiga jafn mikið af peningum. Helga kaupir tvo tebolla.

Þá á hún 550 kr. eftir. Ingunn kaupir einn sams konar tebolla.

Hún á 1000 kr. eftir.

Hvað kostar einn tebolli?

3.3

Skrifaðu hvert dæmi sem jöfnu, leystu hana og svaraðu spurningunni.

a

Lísa ætlar að kaupa pils og skyrtu. Verð skyrtunnar nemur tvöföldu

verði pilsins. Lísa borgar 11 400 kr. fyrir hvort tveggja.

Hvað kostar pilsið og hvað kostar skyrtan?

b

Hannes kaupir þrjár stílabækur og fjóra blýanta áður en skólinn byrjar.

Stílabækurnar kosta fjórfalt meira en blýantarnir.

Hannes borgar samtals 2560 kr.

Hvað kostar ein stílabók?

c

Ómar, Sara og Theódór voru í sumarvinnu. Ómar vann sér inn 8000 kr.

meira en nemur þreföldum launum Söru. Theódór vann sér inn 4000 kr.

minna en tvöföld laun Söru. Laun Ómars námu tvöföldum launum Theódórs.

Hversu mikið vann hvert þeirra sér inn í sumarfríinu?