Kafli 4 • Rúmfræði og útreikningar
25
4.99
Reiknaðu út yfirborðsflatarmál og rúmmál réttstrendinganna hér á eftir:
a
Lengdin er 12 cm, breiddin er 8 cm og hæðin 5 cm.
b
Lengdin er 0,8 m, breiddin er 55 cm og hæðin er 300 mm.
4.100
Reiknaðu ummál og flatarmál hringjanna þegar
a
r
= 10 cm
b
r
= 6 mm
c
þ
= 0,4 m
d
þ
= 2,8 cm
e
r
= 0,04 m
f
þ
= 4,8 cm
4.101
Teiknaðu skissu, skráðu málin á hana og reiknaðu út ummál og
flatarmál hringgeiranna hér á eftir.
a
Miðjuhornið er 75° og geislinn er 8 cm.
b
Miðjuhornið er 135° og þvermálið er 18 cm.
c
Miðjuhornið er 20° og geislinn er 40 cm.
4.102
Hér á eftir má sjá hvaða flatarmyndir mynda yfirborð nokkurra rúmmynda.
Skráðu hjá þér lýsinguna og orðin hér til hliðar og teiknaðu skissu
af hlutunum.
a
Sex ferningar
b
Tveir hringir og einn rétthyrningur
c
Einn ferningur og fjórir þríhyrningar
d
Sex rétthyrningar
e
Einn hringur og einn hringgeiri
f
Tveir þríhyrningar og þrír rétthyrningar
4.103
Heitur pottur er sívalningslaga, innra þvermál er 190 cm
og innri dýpt er 90 cm.
Hve mikið vatn kemst fyrir í heita pottinum?
4.104
Framleiðandi nokkur selur á útsölu eplasafa í 3
l
pappaöskjum.
Hver er hæð askjanna ef breiddin er 8,5 cm og lengdin 17 cm?
réttstrendingur
þrístrendingur
teningur
sívalningur
keila
píramídi
Mundu að
r
er
skammstöfun
fyrir geisla.