Previous Page  8 / 76 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 8 / 76 Next Page
Page Background

Skali 2B

6

Rúmfræði

og útreikningar

Flatarmál og ummál

4.1

Hér til hliðar sérðu skissu af blakvelli.

a

Reiknaðu út ummál innra svæðisins

(þess gulbrúna).

b

Reiknaðu ummál ytra svæðisins

(þess græna sem afmarkað er af

brotalínunni).

4.2

Notaðu málin á skissunni af

blakvellinum í verkefni 4.1.

a

Reiknaðu flatarmál gulbrúna

svæðisins.

b

Reiknaðu flatarmál græna svæðisins

sem afmarkað er af brotalínunni.

4

9 m

9 m

9 m

8 m

5 m

3 m

3 m

1,75

m