

Kafli 2 • Föll
73
2.79
Tvær beinar línur skerast í punktinum (3, 1). Önnur línan hefur hallatöluna 2
og hin hallatöluna −2.
a
Teiknaðu báðar línurnar í sama hnitakerfi.
b
Skrifaðu jöfnu fyrir þessar tvær línur, hvora fyrir sig.
2.80
Bein lína liggur gegnum punktinn (1, 1) og hefur hallatöluna −4.
a
Teiknaðu línuna í hnitakerfi.
b
Önnur bein lína stendur hornrétt á línuna í a-lið. Hver er hallatala
þeirrar línu?
c
Línan í b-lið sker línuna í a-lið í punktinum (2, −3).
Teiknaðu línuna í sama hnitakerfi og í a-lið.
d
Skráðu jöfnu línunnar í b-lið.
2.81
Lýstu föllunum hér á eftir með orðum.
a
f
(
x
) =
10 +
x
_______
x
b
f
(
x
) =
10
____
x
+
x
c
f
(
x
) =
x
2
+ 1
d
f
(
x
) = (
x
+ 1)
2