Previous Page  70 / 124 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 70 / 124 Next Page
Page Background

Skali 2A

68

Ár

1

2

3

4

5

2.67

Í þessu verkefni áttu að mæla hitann í bolla með sjóðandi vatni frá því að

þú hellir vatninu í bollann þar til hitinn verður stöðugur.

a

Gerðu töflu sem sýnir samband tímans og hitastigsins.

Skráðu niðurstöðurnar á einnar mínútu fresti.

b

Teiknaðu graf sem sýnir hitastigið sem fall af tímanum.

c

Hve langur tími líður áður en hitastigið verður helmingur af

upphaflega hitastiginu?

d

Hve langur tími líður áður en hitastigið verður fjórðungur

af hitastiginu sem var þegar þú byrjaðir að mæla?

e

Hve langur tími líður áður en hitastigið er orðið stöðugt? Hvað er

vatnið þá heitt? Berðu þetta hitastig saman við hitann í herberginu.

2.68

Kannaðu verðið á ákveðinni matvöru, til dæmis á osti, sem er í

mismunandi pakkningum og mismunandi að þyngd (eða rúmmáli).

Gerðu nauðsynlega útreikninga til að finna hvort verð og þyngd

(eða rúmmál) eru í réttu hlutfalli hvort við annað.

2.69

a

Hvað telur þú að grafið hér á eftir sýni?

b

Hvernig metur þú upplýsingarnar sem grafið gefur?

c

Gerðu breytingar á myndritinu sem gera grafið skýrara.