

Kafli 3 • Mál og mælieiningar
75
3.4
Hvað sýnir hefðbundin klukka og hvað sýnir stafræn klukka?
a
nákvæmlega núna
b
eftir 2 klst.
c
eftir 5,5 klst.
d
fyrir 3,25 klst.
e
þegar barnatíminn í sjónvarpinu hefst
f
4,5 klst. eftir að barnatímanum lýkur
g
3,5 klst. áður en barnatíminn í sjónvarpinu hefst
h
12,75 klst. áður en barnatíminn í sjónvarpinu hefst
3.5
Hér á eftir má sjá niðurstöður úr kapphlaupi.
Notaðu töflureikni, raðaðu niðurstöðunum og gerðu lista
yfir árangur keppenda.
3.6
Hvað er klukkan?
Nafn
Tími
Axel
11.03
Aldís
9.26
Kristján
10.45
Manúel
11.05
Marta
9.03
Eiríkur
9.55
Björg
10.23
Vetrartími
Land
Tímabelti
Stóra-Bretland
0
Grænland
−
3
Ísland
0
Noregur
+1
Mexíkó
−
6
Kína
+8
a
1,5 klst. eftir kl. 08:15
b
5,5 klst. eftir kl. 14:45
c
4,5 klst. eftir kl. 06:20
d
2,5 klst. eftir kl. 23:15
e
3,5 klst. fyrir kl. 13:15
f
1,5 klst. fyrir kl. 07:10
g
2,25 klst. fyrir kl. 09:15
h
3,25 klst. fyrir kl. 12:45
i
4,5 klst. fyrir kl. 02:30
3.7
Þú skalt vinna þetta verkefni með bekkjarfélaga þínum. Finnið dæmi um
sex viðburði eða aðstæður á venjulegum degi sem hægt er að mæla með
þessum tímamælieiningum: tíundi hluti úr sekúndu, sekúnda, mínúta,
klukkustund, sólarhringur og ár. Finnið dæmi fyrir hverja mælieiningu.
3.8
Notaðu tímabeltistöfluna hér til hliðar.
Þegar klukkan er 12:00 í Stóra-Bretlandi er hún 13:00 í Noregi,
09:00 á Grænlandi og 12:00 á Íslandi.
a
Klukkan er 15:00 á Stóra-Bretlandi. Hvað er klukkan
í hinum fimm löndunum sem tilgreind eru í töflunni?
b
Hvað er klukkan á Íslandi nákvæmlega núna? Notaðu
það til að finna hvað klukkan er í hinum fimm löndunum
í töflunni.