

Kafli 2 • Föll
69
2.70
Í Undraborg í Hvergilandi kostar einn strætómiði fyrir fullorðinn 300 krónur
og 150 kr. fyrir barn, 15 ára og yngra. Sólarhringsmiði kostar 900 kr. fyrir
fullorðna og 450 kr. fyrir barn.
a
Teiknaðu graf sem sýnir heildarkostnað af að taka strætó
x
sinnum á
dag, annars vegar fyrir barn og hins vegar fyrir fullorðinn, miðað við að
keyptir séu einstakir miðar.
b
Teiknaðu gröf sem sýna heildarkostnað af því að taka strætó
x
sinnum
á dag ef notaður er sólarhringsmiði, bæði fyrir fullorðinn og barn.
Notaðu sama hnitakerfi og í a-lið.
c
Hvað geturðu lesið út úr gröfunum í a-lið og b-lið?
2.71
Finndu jöfnur beinu línanna hér á eftir.
a
b
2.72
Bogga bakari bakaði 300 bollur. Hún borgaði 5000 kr. fyrir efnið í bollurnar.
Hún ætlar að selja þær fyrir þrefalda þá upphæð sem hún borgaði sjálf.
a
Skráðu fallstæðuna
T
(
x
) fyrir tekjur Boggu bakara
þegar hún hefur selt
x
bollur.
b
Teiknaðu graf fallstæðunnar í a-lið í hnitakerfi.
c
Hve margar bollur þarf Bogga að selja áður en hún byrjar að
fá meira en nemur kostnaðinum?
4
3
2
1
–3 –2 –1 0
0
1 2 3 4 5
y
−ás
x
−ás
A
B
400
300
200
100
–3 –2 –1 0
0
1 2 3
y
−ás
x
−ás
A
B