Previous Page  74 / 124 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 74 / 124 Next Page
Page Background

Skali 2A

72

2.77

Eitt sinn kostaði strætómiði 300 kr. fyrir fullorðna og 150 kr. fyrir börn

(til og með 15 ára).

Sólarhringsmiði kostaði 900 kr. fyrir fullorðna og 450 kr. fyrir börn.

Vikumiði kostaði 2300 kr. fyrir fullorðna og 1150 kr. fyrir börn og

önnur ungmenni (til og með 19 ára).

Mánaðarmiði kostaði 6500 kr. fyrir fullorðna og 3250 kr. fyrir börn

og önnur ungmenni.

Ársmiði kostaði 65 000 kr. fyrir fullorðna og 32 500 kr. fyrir börn.

Sýndu með grafi hvenær borgaði sig fyrir börn, önnur ungmenni

og fullorðna að kaupa hinar mismunandi tegundir strætómiða.

2.78

Hér fyrir neðan er tafla sem sýnir þyngd hvolps sem fæddist 8. maí.

Þyngdin er í grömmum.

Dag-

setning

Fædd(ur)

08.05

09.05 10.05 11.05 12.05 13.05 14.05 15.05 16.05 17.05 18.05 19.05 20.05 30.05

Tík

Kl.

02:05

202

Kl.

10:00

208

Kl.

19:00

261

Kl.

09:00

225

Kl.

23:00

236

Kl.

16:30

272

308

356

391

432

470

526

566

615

895

a

Settu þyngd hvolpsins fram í hnitakerfi þar sem dagarnir eftir

gotið eru á

x

-ásnum og þyngdin á

y

-ásnum.

b

Eftir hve langan tíma tvöfaldaðist þyngd hvolpsins miðað við

fæðingarþyngdina?

c

Eftir hve langan tíma þrefaldaðist þyngd hvolpsins miðað við

fæðingarþyngdina?

d

Eftir hve langan tíma mun þyngdin verða meiri en 1 kg?