Previous Page  73 / 124 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 73 / 124 Next Page
Page Background

Kafli 2 • Föll

71

2.75

Hvað segir þetta graf þér? Gerðu tillögu um hvað graf eins og þetta

geti táknað.

2.76

Í skíðastökki eru stigin fyrir stökklengd á venjulegri braut reiknuð á þennan

hátt:

Allar stökkbrekkur hafa svokallaðan K-punkt. Ef við köllum fjarlægð

K-punktsins frá pallbrún

L

K

, eru lengdarstig gefin með formúlunni

P

= 60 + 2 ∙ (

L

L

K

)

þar sem

L

er stökklengdin.

a

Hvers konar fall er

P

?

b

Í Holmenkollen-brekkunni er

L

K

= 120 m. Skrifaðu upp fallið

fyrir stigin í Holmenkollen-brekkunni.

c

Hvernig getur skíðastökkvari fengið minna en 60 stig?

d

Það eru 135 m niður að brekkurótinni, neðst í brekkunni.

Hve mörg stig fær skíðastökkvari sem lendir í brekkurótinni?

e

Teiknaðu graf fallsins

P

í hnitakerfi.

f

Stökkmetið er 141 m. Hve mörg lengdarstig gaf þetta stökk?

g

Er hægt að fá 0 lengdarstig?

h

Henry Hoppalong fékk 80 lengdarstig. Hversu langt var stökkið hans?

165

170

175

180

185

0

Ár

Sentimetrar

1890

1870

1910 1930 1950 1970 1990 2010

K-punkturinn

er brattasti

staðurinn í

brekkunni.

Í 100 m brekku

er k-punkturinn

100 m frá pallbrún.