

Skali 2A
74
Mál og
mælieiningar
Tímaútreikningar
3.1
Breyttu mínútum í klukkustundir. Skráðu tímann sem tugabrot.
a
120 mínútur
b
90 mínútur
c
45 mínútur
d
30 mínútur
e
15 mínútur
f
10 mínútur
3.2
Breyttu klukkustundum í mínútur.
a
1,5 klst.
b
2,5 klst.
c
0,5 klst.
d
0,75 klst.
e
0,25 klst.
f
0,333 klst.
3.3
Skráðu svörin í klukkustundum og mínútum með tugabrotum.
a
Hve langt er síðan þú fórst á fætur í morgun?
b
Hvað er langur tími til miðnættis?
c
Hve langur er skóladagurinn þinn í dag?
3