

Kafli 3 • Mál og mælieiningar
77
3.14
Hvað er klukkan?
a
9,5 klst. fyrir kl. 12:15
d
2,75 klukkustundum eftir
að barnasjónvarpið byrjar
b
2,5 klst. eftir kl. 23:50
e
2,3 klst. fyrir kl. 09:20
c
þegar 3,25 klst. eru til miðnættis
f
6,6 klst. eftir kl. 12:00
3.15
a
Notaðu töfluna hér fyrir neðan til að leysa verkefnin.
Þú ert á ferðalagi á Norðurlöndum. Sunnudag nokkurn ætlar þú að
fara frá Moss í Noregi til Gautaborgar í Svíþjóð. Hvenær fer lestin
frá Moss og hve langan tíma er hún á leiðinni til Gautaborgar?
b
Hvaða lest þarftu að taka frá Ski ef þú þarft að vera í Halden kl. 17:30?
c
Flugvél, sem þú ert í, lendir í Rygge kl. 09:00. Hvenær kemur þú til
Sarpsborgar ef þú tekur fyrstu lestina sem þú getur tekið?
3.16
Margir sofa venjulega milli kl. 23:00 og 07:00. Ísland er í tímabeltinu 0 en
Kína í tímabeltinu +8. Þú þarft að hringja til vinar í Kína og verður að gera
það á tíma sem hvorki þú eða vinurinn eru sofandi. Á hvaða tímabili geturðu
hringt í vininn?
3.17
Notaðu netið og finndu forrit sem reiknar út tímamun milli mismunandi
borga og landa.
a
Finndu tímamuninn milli
• Buenos Aires í Argentínu og Stokkhólms í Svíþjóð
• Thule á Grænlandi og Moskvu í Rússlandi
• Barcelona á Spáni og Wellington á Nýja Sjálandi
• Hanoi í Víetnam og Amsterdam í Hollandi
b
Hvað er klukkan nákvæmlega núna í þessum átta borgum?